Réttur


Réttur - 01.07.1978, Blaðsíða 38

Réttur - 01.07.1978, Blaðsíða 38
SOFFÍA GUÐMUNDSDÓTTIR: NAUÐSYN Á SAMSKIPTUM SÓSÍALISKRA FLOKKA Ávarp flutt í tilefni af 29 ára afmæli þýska alþýðulýðveldisins á samkomu í Reykjavík Herra formaður, góðir gestir. Mér er ánægja að því að vera hér stödd á meðal ykkar í kvöld af því tilefni, að minnst er 7. okt. þjóðhátíðardags Þýska Alþýðulýðveldisins. Ekki stendur það til né heldur er ]:>að á mínu færi að gera hér neina úttekt eða rekja þróun mála í því ríki sem við sam- fögnum nú á 29 ára afmæli þess tilvistar. Margt hefur á dagana drifið og hafa skipst á skin og skúrir. Eitt er víst, að þar hafa menn ekki setið í hægu sæti. Skyldu ekki mörgum vera í fersD1 minni þeir dagar á því herrans ári 1949» er Þýska Alþýðulýðveldið var stofnað og tók að feta fyrstu örðugu sporin? Rétt 1 sama mund reis í austri AlþýðulýðveldÓ Kína, og fyrr á sama ári gekk ísland 1 Nato með sviptingum og átökum eins og menn muna. Þetta voru viðburðaríki1 tímar, og ólíkt höfðust þjóðir heims I og misjafnt var þeirra hlutskipti. Mér verður það ævinlega minnisstasth er ég kom í fyrsta sinn til DDR 182
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.