Réttur


Réttur - 01.07.1978, Síða 38

Réttur - 01.07.1978, Síða 38
SOFFÍA GUÐMUNDSDÓTTIR: NAUÐSYN Á SAMSKIPTUM SÓSÍALISKRA FLOKKA Ávarp flutt í tilefni af 29 ára afmæli þýska alþýðulýðveldisins á samkomu í Reykjavík Herra formaður, góðir gestir. Mér er ánægja að því að vera hér stödd á meðal ykkar í kvöld af því tilefni, að minnst er 7. okt. þjóðhátíðardags Þýska Alþýðulýðveldisins. Ekki stendur það til né heldur er ]:>að á mínu færi að gera hér neina úttekt eða rekja þróun mála í því ríki sem við sam- fögnum nú á 29 ára afmæli þess tilvistar. Margt hefur á dagana drifið og hafa skipst á skin og skúrir. Eitt er víst, að þar hafa menn ekki setið í hægu sæti. Skyldu ekki mörgum vera í fersD1 minni þeir dagar á því herrans ári 1949» er Þýska Alþýðulýðveldið var stofnað og tók að feta fyrstu örðugu sporin? Rétt 1 sama mund reis í austri AlþýðulýðveldÓ Kína, og fyrr á sama ári gekk ísland 1 Nato með sviptingum og átökum eins og menn muna. Þetta voru viðburðaríki1 tímar, og ólíkt höfðust þjóðir heims I og misjafnt var þeirra hlutskipti. Mér verður það ævinlega minnisstasth er ég kom í fyrsta sinn til DDR 182

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.