Réttur


Réttur - 01.07.1978, Blaðsíða 9

Réttur - 01.07.1978, Blaðsíða 9
ári. Perú getur ekki einu sinni staðið við tíunda hluta skuldbindinga sinna. Perú sótti um ný lán til IMF. Gjald- eyrissjóðurinn krafðist þess, að Perú- stjórn gerði vissar ráðstafanir, m. a. stór- hækka verð á öllum lífsnauðsynjum. Perústjórn óttaðist óeirðir, ef til þess- ara óyndisúrræða væri gripið. M. a. krafð- ist IMF uppsagnar 60.000 starfsmanna ríkisins — eða lækkun launa allra em- bættismanna um 12%, en meðallaun þeirra eru nú 31.900 ísl. kr. Þegar Perú-stjórn varð við kröfunum um vöruhækkunina, brutust óeirðirnar út. í maímánuði féllu 24 manns í slíkum átökum. En amerískir auðdrottnar eru ekki óvanir því að blóð fljóti, þegar geng- tð er að kröfum þeirra. Portúgal er annað land, þar sem al- þjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur sett fram kröf ur sínar: 25% gengislækkun, bind- ingu allra launa, sérréttindi fyrir erlenda fjárfestingu o. s. frv. — Vegna þessara krafna tók krataforinginn Soares íhalds- flokkinn CDS í stjórn sína, en síðan vék forsetinn Soares frá, án ])ess að spyrja þingið og setti 9. ágúst íhaldssaman iðju- höld einn sem forsætisráðherra. Var alþjóðagjaldeyrissjóðurinn máske þarna að verki? Það er a. m. k. greinilegt, að þessi al- þjóðagjaldeyrissjóður vill ekki aðeins fáða pólitík þeirra landa, sem hann nær tökum á, heldur og hverjir stjórna. Og hér er best fyrir okkur islendinga að vera vel á verði. „Frjálsa“ verslunin er hér sem annars- staðar tálbeitan, sem alþjóðahringarnir Hota til þess að ná tökum á smærri og elnahagslega veikari þjóðum. Síðan er fólk þessara landa espað með auglýsinga- skrumi agenta hins erlenda stóriðnaðar, til þess að kaupa vörur, sem þær hvorki hafa efni á né jrörf fyrir, en drepa niður um leið þann innlenda iðnað, sem gæti tryggt fulla atvinnu í landinu, ef hann væri þróaður samkvæmt skynsamlega gerðum áætlunum. Og þegar hið erlenda auðvald væri búið að ná kverkatökunum á efnahags- lífinu, þá er ekkert „elsku mamina" leng- ur, þegar „frelsið" í innflutningnum væri búið að festa þjóðina á skuldaklafann er- lenda, þá koma hin beinhörðu boðorð Alþjóðabankans eða Alþjóðagjaldeyris- sjóðsins, eins og nú til Portúgals o. 11.: Skerið niður lifskjör almennings, afhend- ið' erlendum auðhringum eða íslenskum lepþitm þeirra fyrirtœki þjóðarinnar, auðlindir landsins. Þessi liœtta vofir yfir hér, ef ekki er tekið i taumana i líma. Skuldasöfnun íslands erlendis er orð- in geigvænleg. Vissulega að nokkru vegna fyrirtækja, sem standa undir sér og lánum sínum, en einnig að nokkru vegna fram- kvæmda, sem efasamt er livenær eða hvort þær bera sig (Grundartangi, Krafla) - en þó aðallega vegna óhagstæðs við- skiptajafnaðar ár eftir ár vegna hinna svokölluðu „frjálsu" verslunar. Erlendar skuldir íslands (löng lán), munu nú vera 186 milljarðar króna, sem samsvarar um 845 þúsund krónum á hvert mannsbarn eða 3% milljón króna á ,vísitölufjölskylduna“. Við íslendingar höfum ekki sætt ný- lendukúgun í 600 ár, háð erfiða sjálf- stæðisbaráttu við hina ýmsu yfirdrottna í tvær aldir, til þess að láta hið erlenda 153
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.