Réttur


Réttur - 01.07.1978, Blaðsíða 51

Réttur - 01.07.1978, Blaðsíða 51
Þá dreymir m. a. um það, braskara Sjálfstæðisflokksins, að fá að stela þessari slippstöð á Akureyri! landinu var. Því skykli komið upp einkarekstri í verulega stórum stíl — og „Marshallhjálpin" notuð til þess. Bandarfkjaauðvaldið ákvað að koma sér upp hér sterku einkaauðvaldi sem yrði því þægt og undir- gefið i að ná völdunum yfir rtýfrjálsri þjóð. hað voru einkum tvær aðferðir sem fulltrúar Bandaríkjaauðvaldsins ráðlögðu tilvonandi þjónum sínum að nota til slíks. Önnur aðferðin var að hækka dollarann í verði en fella íslensku krónuna í Jivert sinn er verkalýðurinn liækkaði kaupgjaldið, - cn þá (1950) liafði ameríska yfirstjórnin á efnahagsmálum Islands þegar fyrir- skipað hækkun dollarans úr 6,50 í 16,32 - og meiri- hluti Alþingis hlýtt. - En þessu ráði var ekki aðeins beint gegn öllu launafólki lreklur var með þessu verið að afskrifa lán þau er burgeisar höfðu fengið í bönkum þjóðarinnar - og hækka eignir þeirra að sama skapi í verði. í krafti þessarar „amen'sku" stefnu hefur megninu af sparifé almennings og sjóð- um verkalýðs- og starfsmannafélaga smám saman verið stolið .Dollarinn sem 1947 var 6,50 kr. er nú rúmar 300 kr. Og þótt íhaldið liafi ekki gelað hindr- að að íbúðarbyggjendur af alþýðustétt nytu nokk- 195
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.