Réttur


Réttur - 01.07.1978, Blaðsíða 50

Réttur - 01.07.1978, Blaðsíða 50
DRAUMURINN UM AÐ STELA EIGNUM ÞJÓÐARINNAR Markmið fjárplógsmanna Sjálfstæðisflokksins i. Eitt höfuðatriðið í stefnu „Sjálfstæðisflokksins" eins og formaður flokksins lýsti henni fyrir [ring- kosningarnar, var „að rfkið léli af rekstri og eignar- aðikl ríkisfyrirtækja". (Mgbl. ág. 1978). Voru þar til- nefnd ýmis ríkisfyrirtæki sem fjárplógsmcnn flokks- ins hafa auðsjáanlega ágirnd á að ná í sína eigu með litlum tilkostnaði svo sem „Landssmiðjan, Ríkisprentsmijan Gutenberg og Siglosíld" o. fl. f sömu mund er líka talað um að ríkið selji lilutabréf sfn f „Eimskipafélaginu hf„ Flugleiðum hf„ hormóði ramma hf„ Slippstöðinni á Akureyri og Alafossi". Og margt ágirnast þeir fleira, braskararnir í Reykja- vík, þótt ckki skuli hér allt upp talið. Þetta sýnir alvcg ótvirælt að hverju valdamcnn í- haldsins stefna ef þeir fengju völd til þess að kló- festa þær þjóðareignir sem þeir ágirnast. Ekki er því aðcins nauðsynlegt að þjóðin sé vel á verði um eignir sínar, að eigi verði þeim rænt, - heldur er og heppilegt að líta til baka og sjá hvern- ig þessir herrar hafa áður hugsað sér að klófesta þjóðareignir, allt undir því yfirskyni að „einka- rekstur", „frjálst framtak" o. s. frv. væri hið eina „sáluhjálplega fyrir þjóðina" (þ. e. a. s. gróðavæn- lega fyrir braskarana). II. Þegar bandarískt hervald og auðvald tók að kló- festa þetta land og ætlaði sér þar yfirráð til fram- búðar, leist því ekki á hve veikt „einkaauðvaldið" f 194
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.