Réttur


Réttur - 01.07.1978, Blaðsíða 7

Réttur - 01.07.1978, Blaðsíða 7
EINAR OLGEIRSSON: ÍSLAND í SKULDAKLÓM ALÞJÓÐABANKANS? Alþjóðabankinn og Alþjóðagjaldeyris- sjóðurinn eru harðstjórar hins ,frjálsa“ v'ðskiptaheims. I Auðvaldsskipulagið er í eðli sínu og uPpruna harðstjórn: miskunnarlaus harð- stjórn atvinnurekandans gagnvart sam- takalausum — og því réttlausum verka- lýð — vægðarlaus harðstjórn hins sterka Sagnvart þeim smáa og veika, sem troðinn er undir í hinni dýrslegu „frjálsu" sam- keppni. í hálfa aðra öld hefur verkalýðurinn barist gegn þessu dýrslega þjóðfélagi, sem í upphafi lét börn og konur þræla 14—10 tíma á dag fyrir sultarlaun, meðan verka- mennirnir voru dærndir til atvinnuleysis heima. í 150 ára harðri, fórnfrekri bar- áttu hefur verkalýðurinn skapað sér sam- tök, fagleg og pólitísk, sem í upphafi voru bönnuð og eru það víða enn, — knúð fram frelsi til samtaka, frelsi til ræðu og rits og loks kosningafrelsi: atkvæðisrétt handa öllum vinnandi mönnum, en ekki aðeins stóreignaherrunum. Verkalýður- 151
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.