Réttur


Réttur - 01.07.1978, Side 7

Réttur - 01.07.1978, Side 7
EINAR OLGEIRSSON: ÍSLAND í SKULDAKLÓM ALÞJÓÐABANKANS? Alþjóðabankinn og Alþjóðagjaldeyris- sjóðurinn eru harðstjórar hins ,frjálsa“ v'ðskiptaheims. I Auðvaldsskipulagið er í eðli sínu og uPpruna harðstjórn: miskunnarlaus harð- stjórn atvinnurekandans gagnvart sam- takalausum — og því réttlausum verka- lýð — vægðarlaus harðstjórn hins sterka Sagnvart þeim smáa og veika, sem troðinn er undir í hinni dýrslegu „frjálsu" sam- keppni. í hálfa aðra öld hefur verkalýðurinn barist gegn þessu dýrslega þjóðfélagi, sem í upphafi lét börn og konur þræla 14—10 tíma á dag fyrir sultarlaun, meðan verka- mennirnir voru dærndir til atvinnuleysis heima. í 150 ára harðri, fórnfrekri bar- áttu hefur verkalýðurinn skapað sér sam- tök, fagleg og pólitísk, sem í upphafi voru bönnuð og eru það víða enn, — knúð fram frelsi til samtaka, frelsi til ræðu og rits og loks kosningafrelsi: atkvæðisrétt handa öllum vinnandi mönnum, en ekki aðeins stóreignaherrunum. Verkalýður- 151

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.