Réttur


Réttur - 01.07.1978, Blaðsíða 18

Réttur - 01.07.1978, Blaðsíða 18
UPPREISNIN í ÍRAN Blóökeisarinn í íran, Resa Pahlewí, þóttist ætla að lina eitthvað á harðstjórnarfjötrun- um og gaf út boð þar um. Fólkið flykktist út á göturnar, fyllti m. a. torgið við Al-Dscha- Viíad-bænahúsið í Teheran, kraup niður til bænagerðar, - en keisarinn hafði ekki ætl- ast til þess að slíkt gerðist, því bænirnar voru um leið bölbænir gegn keisaranum, - setti herlög og herinn hóf að skjóta á mannfjöldann, myrða fólkið í hrönnum. Atburð- urinn minnti vissulega á blóðsunnudaginn 9. janúar 1905 í Pétursborg, þann er Step- han G. orti ódauðlegt Ijóð um og MaximGorki lýsti af snilld i riti sínu „9. janúar11.1 Allsherjarverkfalli var lýst yfir. Upp- reisn breiddist út til allra lielstu borga Persaveldis. I septembermánuði logaði landið í mótmælagöngum, götubardög- um og fjöldamorðum liers og lögreglu. Saman stóðu afturhaldssamir Múhameðs- trúarmenn og róttækir lýðræðissinnar, svartklæddar konur með andlit hulið blæjum og ungar stúlkur á vinnubuxum. Hálf milljón manna mótmælti keisara- stjórninni einn föstudag í september í höfuðborginni sjálfri — og keisarinn lét hermenn sína skjóta á „þegnana": 250 manns létu lífið þann dag. Yfir 5000 manns hafa látið lífið í íran fyrir byssukúlum harðstjórnarinnar, senr 162
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.