Réttur


Réttur - 01.07.1978, Blaðsíða 16

Réttur - 01.07.1978, Blaðsíða 16
nam, algerlega að ósekju, og til þess að reyna að brjóta þá þjóð líkamlega og andlega á bak aftur. Ausið var yfir hana meira sprengjumagni en yfir Evrópu og Asíu í allri síðari heimsstyrjöld, eitri þeytt yfir akra og skóga. bað átti að drepa þorra þjóðarinnar og eitra öl 1 lífsskilyrði hennar. Borgarablöðin á íslandi ýmist þögðu þunnu liljóði eða lofuðu morðríkið mikla, bandamenn sína og verndara fyrir „dugnað og framtakssemi" gegn komm- únismanum. En Vietnam sigraði Bandaríkin með aðstoð þeirri, vopnum og vistum, er Sov- étríkin sendu þeim í svo ríkum mæli að dugði. Ameríski risinn varð að leggja niður rófuna og halda heim - sigraður í fyrsta siun í sögu sinni. Það hafði ekki tekist að hertaka hetju- þjóð Vietnama, hvorki með andlegum aðferðum né djöfullegustu morðtækni nútímans. En hvað gera íslendingar, sem þó ein- vörðungu þurfa að heyja sitt frelsisstríð með andlegum vopnum: halda vöku sinni gegn áróðursgaldri auðvaldssinna? Borgarablöðin, undirlægjur ameríska innrásarhersins á íslandi, hamast út af Tékkóslóvakíu, gæta þess vel að gleyma Vietnam, og vilja fá íslensku þjóðina til að einblína á ömurlegan sorgleik sósíal- ismans í Prag, en gieyma þeim andlegu lielgreipum, sem verið er að læsa um íslensku þjóðina, til þess að hernema hug hennar og hjarta. Á það að takast? Vér skulum minnast hvatningarinnar sem Jóhannes úr Kötlum, samviska þjóð- ar vorrar, sendi oss í „Skeytinu til Prag“, er skelfingin dundi yfir þar: Jóhannes úr Kötlum. Skeytið til Prag „Tv(i risavaxin finngálkn kennd við Atlandshaf og Varsjá skipta okkur smælingjunum á milli sín sem auvirðilegu herfangi. En hversu eg blygðast mín, Vaculik: teinréttur mætir þú ofbeldinu og storkar þeim Brezhnev og Ulbricht meðan ég skríð um sölutorgið líkastur hræddri auðmjúkri pöcldu og býð Jreim Dean Rusk og Pipenelis að spígspora á aumingjaskap mínum.“ 160
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.