Réttur


Réttur - 01.07.1978, Blaðsíða 11

Réttur - 01.07.1978, Blaðsíða 11
ANASTAS I. MIKOJAN LÁTINN Anastas Mikójan, einn af snjöllustu leið- togum Kommúnistaflokks Sovétríkjanna, dó í október s.l. Þarmeð er liðinn einn besti baráttumaðurinn í uppreisnar- starfinu, sem var undanfari byltingarinn- ar, og einhver framsýnasti foringi í hinu risavaxna uppbyggingarstarfi Sovétþjóð- anna. Mikójan var Armeni að þjóðerni, fæddur 1895 og ólst upp í því landi, sem á einhverja elstu menningarerfð allra Evrópulanda. í Kákasus bjó alþýðan um síðustu aldamót við hræðilega fátækt og kúgun, því gjöfulustu auðlindirnar þar, olíusjóðina miklu, átti erlendur olíu- hringur (ensk-fransk-rússneskur að mestu, Shell átti 12% hlutafjárins, Nobel-klíkan 19% o. s. frv.), er arðrændi land og þjóð miskunnarlaust. Mikójan gekk { bolshevikkaflokkinn 1915, starfaði mest í Tiflis og Baku. Verð- ur þar einn af leiðtogum byltingarinnar 1917. Þá skall hurð nærri hælum að hann yrði drepinn, því þegar þeirri stjórn verkamannaráðanna í Baku, sem þeir höfðu myndað í mars, 1918, var steypt, - varð að víkja fyrir ofureflinu, - í júlí- mánuði, voru um 30 af leiðtogunum („Kommisserunum") handteknir og dæmdir til dauða, þ. á m. Mikójan. En þeim tókst að flýja á litlu skipi, en urðu kolalausir og lentu til Krasnovodsk, þar sem Englendingar og andbyltingarmenn réðu. Ákváðu þeir að skjóta „Kommiss- arana“ og voru 26 Jreirra myrtir á þenn- an hátt, meiningin var að Mikojan biði Jrar bana, en honum tókst að sleppa lífs af hreinni tilviljun. Hélt hann áfram byltingarbaráttnnni uns sigur var unn- inn. 155
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.