Réttur


Réttur - 01.07.1978, Blaðsíða 30

Réttur - 01.07.1978, Blaðsíða 30
NICOLAI I. BUCHARIN 90 ÁR Bucharin, „ástmögur Kommúnistaflokks- ins“, svo notuð séu orð Leníns, hefur ekki hlotið þann sess í sögunni sem honum ber. Ofsóknirnar miklu 1936-38, sem Bucharin lét lífið í, valda því að hann hefur ekki fengið þá viðurkenningu sem hann á kröfu á. Nú þegar liðin eru níutíu ár frá fæðingu hans hafa ýmsir málsmetandi sósíalistar hafið baráttu fyrir því að nafn hans verði að öllu hreins- að og hann hljóti þann sess í sögu sósíal- ismans sem honum ber. í haust eru liðin 90 ár síðan Nicolai I- Bucharin fæddist, 27. september 1888 í Moskva. (27. september, 1858, var og fæð- ingardagur Þorsteins Erlingssonar, en þess ber að gæta að fæðingardagur Bucha- rins er samkvæmt gamla tímatalinu, er gilti fyrir byltinguna). Bucharin er tvímælalaust í röð bestu hugmyndafræðinga marxismans og hefði líka orðið einn fremsti stjórnmálaskör- ungur sósíalismans, ef hann hefði fengið að njóta hæfileika sinna. Bucharin vai' 1928 forseti Aljjjóðasambands kommún- ista og var J)á settur út úr forustunni, ai jrví ])á sigraði sú „vinstri einangrunar- stefna“ sem mestri ógælu olli. Hefur olt verið minnst á afstöðu hans hér í „Rétti“> Jregar rædd hafa verið alþjóðamál sósíal- ismans (sjá m .a. grein þá eftir Bucharin er birtist í ,,Rétti“ 1965 og innganginn að henni). Meira að segja er líklegt, að hefði Kommúnistaflokkur Sovétríkjanna 1928—32 farið eftir þeirri landbúnaðar- og bænda-pólitík, sem Bucharin barðist fyrir, þá hefðu Jrau dýru rnistök ekki orðið, sem sú pólitík olli, er Stalín Jrl framkvæmdi í landbúnaðinum gegn bændum (og tók þar upp vígorð Trotskis „gegn stórbændunum"). Það var engin 174
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.