Réttur


Réttur - 01.07.1978, Page 32

Réttur - 01.07.1978, Page 32
UPPREISN EINSTAKLINGANNA Hugleiðing út af ágætri minningabók Agústs Vigfússonar Það kom út bók 1976 hjá Ægisútgáf- unni, sem höfundurinn, sá ágæti baráttu- maður verkalýðshreyfingarinnar, Agúsf Vigfússon, hefur ritað og kallar „Mörg eru geð guma. Sagt frá samtíðarmönri' um“. — Þessi bók á erindi inn á öll al' þýðuheimili, ekki síst þau sem nokkuð hefur raknað úr hjá, sakir þeirrar lífs' kjarabyltingar sem alþýðan gerði er lrúu lærði að taka á í lífsbaráttunni öll í einu- Þessi bók geymir margar snjallar mynd- ir af uppreisnum einstaklinganna gegu kúgun og óréttlæti, er þeir voru beittir> og áttu þá ekki til neinna samtaka að leita, heldur aðeins samúð annarra ein- staklinga, sem heldur ekki vildu beygj3 sig fyrir hörku yfirvaldanna. Hún er snjöll frásagan af „basli Jóns Sigurjónssonar“, ádeilan á mannlega neyð þeirra sem rifnir eru upp, rótarslitn- ir, og á áreiðanlega við um marga, seiu 176

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.