Réttur


Réttur - 01.08.1979, Page 40

Réttur - 01.08.1979, Page 40
Rústirnar, sem Hitler skyldi eftir sig og SED tók við: Gamia Frankfurter Strasze í Beriin, — nú Karl Marx-Allé. andi elja og fórnfýsi hefur verið sýnd, hörmuleg mannleg mistök einnig verið gerð. En nú, eftir 30 ár er Þýska alþýðu- lýðveldið (D.D.R.) með sínum 18 miljón- um íbúa orðið eitt af tíu mestu iðnaðar- ríkjum heims. Þjóðartekjur, sem 1949 voru 22 milj- arðar marka eru nú orðnar (1978) yfir 161 miljarður marka. Þjóðartekjur á mann hafa vaxið úr 1200 mörkum 1949 upp í 9600 mörk 1978. Á einum vinnu- degi voru 1949 framleiddar iðnaðarvör- ur fyrir 100 miljónir marka, en nú (1978) er dagleg iðnaðarframleiðsla einn milj- arður marka. Fjárfesting var 1949 2,8 miljarðar marka, 1978 50,8 miljarðar. — 1949 voru fullgerðar í D.D.R. 29.800 íbúðir, en 1978 167.800, þar af 111.900 alveg nýjar, en 55.900 fullkomlega endur- nýjaðar. Uppbygging Austur-Þýskalands vir þeim ægilegu rústum, sem það var í 1945, er hið raunverulega þýska, sósíalist- iska kraftaverk, sem aðeins sá l'ær skilið, sem sá og vissi um allar aðstæður, er við var tekið. Skal ei lengra rakið í Jretta sinn sú saga, enda áður nokkuð um hana ritað í Rétti fyrr.1 176

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.