Réttur


Réttur - 01.08.1979, Blaðsíða 40

Réttur - 01.08.1979, Blaðsíða 40
Rústirnar, sem Hitler skyldi eftir sig og SED tók við: Gamia Frankfurter Strasze í Beriin, — nú Karl Marx-Allé. andi elja og fórnfýsi hefur verið sýnd, hörmuleg mannleg mistök einnig verið gerð. En nú, eftir 30 ár er Þýska alþýðu- lýðveldið (D.D.R.) með sínum 18 miljón- um íbúa orðið eitt af tíu mestu iðnaðar- ríkjum heims. Þjóðartekjur, sem 1949 voru 22 milj- arðar marka eru nú orðnar (1978) yfir 161 miljarður marka. Þjóðartekjur á mann hafa vaxið úr 1200 mörkum 1949 upp í 9600 mörk 1978. Á einum vinnu- degi voru 1949 framleiddar iðnaðarvör- ur fyrir 100 miljónir marka, en nú (1978) er dagleg iðnaðarframleiðsla einn milj- arður marka. Fjárfesting var 1949 2,8 miljarðar marka, 1978 50,8 miljarðar. — 1949 voru fullgerðar í D.D.R. 29.800 íbúðir, en 1978 167.800, þar af 111.900 alveg nýjar, en 55.900 fullkomlega endur- nýjaðar. Uppbygging Austur-Þýskalands vir þeim ægilegu rústum, sem það var í 1945, er hið raunverulega þýska, sósíalist- iska kraftaverk, sem aðeins sá l'ær skilið, sem sá og vissi um allar aðstæður, er við var tekið. Skal ei lengra rakið í Jretta sinn sú saga, enda áður nokkuð um hana ritað í Rétti fyrr.1 176
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.