Réttur


Réttur - 01.01.1981, Blaðsíða 2

Réttur - 01.01.1981, Blaðsíða 2
trúaö fyrir stjórninni á efnahagslífi hennar. Krepptur þanki þeirra þolir ekki hiö háa ris heildaráætlunar fyrir þjóóina, miöaö viö hag hennar allrar. Fyrirhyggja fyrirfinnt ekki, frystihús byggö þar sem öll veiðiskip vantar, en ónýttur látinn möguleiki til byggingar stórbæja í dreifbýlinu, þar sem jaröhiti er nægur, landflæmið ótakmarkaö og allar aðstæóur til iónaöar og fiskveiöi ágætar (t.d. Sauðárkrókur, Húsavík og víðar). Afleiöing óstjórnarinnar veröur sú aö lítilsigldar aurasálir krambúóarhugsunarháttarins einblína á leiftursókn gegn alþýöu, svo gera megi hana aftur fátæka og atvinnulausa sem forö- um, er afturhald þeirra réö ríkjum. — Og fái afturhaldið ekki bruggað alþýöu slík efnahagsleg banaráö, þá er æösta hugsjón þess aö fá aö knékrjúpa fyrir erlendum auðhringum aö þeir hirði orkulindir lands vors, en gefi vesölum þjónum þeirra vegleg gjöld fyrir viövikiö. Þaö eru því síðustu forvöó aö alþýöan sameinuö taki hina pólitísku forsjá þjóöarinnar í sínar hendur, til aö firra þjóöina ógæfu og ó- stjórn, en hagnýti hina gífurlegu möguleika er nú bjóöast meó bestu manna yfirsýn til þeirrar tækni- og mannlífs-byltingar, sem fyrr var lýst. Hinn kostur vor er eyðing í atombáli því, sem amerískir auökóngar bera nú sprekin aö og hyggjast tendra „arfasátuna” meö eldibrandi „baráttunnar gegn heimskommúnismanum” sem Hitler foröum. —- Um þessa hættu er fjallað í þessu hefti Réttar. — Hinn kosturinn — sá góöi — var efni 3ja heftis síðasta árgangs: „Örtölvubyltingin”. „Réttur” berst nú fyrir lífi sínu eins og þjóö vor í raun. Hann heitir á velunnara sína aö duga nú betur en nokkru sinni fyrr í greióslu gjalda og öflun nýrra áskrifenda. í ár mun veröa íhuguð af alvöru mikil breyt- ing meö næsta árgangi á öllu útliti hans og efni, — svo sem varö 1967, — og er nú geró tilraun til offsetprentunar, þótt eigi sé ákveðió framhald. — Ritstjórinn gerist nú aldraóur — og nýrra róttækra sjálf- boðaliða er þörf til þess aö gera „Rétt” svo góöan og aðgengilegan ungum og eldri, sem þjóö vor þarf nú á aö halda til aó þekkja aöstöóu sína alla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.