Réttur


Réttur - 01.01.1981, Blaðsíða 26

Réttur - 01.01.1981, Blaðsíða 26
Arnmundur Backman: Hin nýja félagsmálalöggjöf og verkalýðshreyfingin r I krafti þess valds, sem verkalýðurínn er í kosningum og hins að einn fulltrúi hans, Svavar Gestsson, skipar nú sœti félagsmála- ráðherra, hafa margar endurbœtur verið gerðar á félagsmálalög- gjöfinni s.l. 2 ár. Með vinstri stjórninni árið 1978 og með núverandi ríkisstjórn sköpuðust möguleikar til nýrrar sóknar í félagslegum réttindamálum. Verkalýðshreyfingin hefur á þessum tíma miðað kröfugerð sína við vinsamlegt ríkisvald og ætlast til þess réttilega, að fullur skilningur sé á þörfinni fyrir margvíslegar réttarbætur launþegum til handa. Á síðast- liðnum tveim, þrem árum hefur ríkisvaldið í samráði við verkalýðshreyfinguna komið mörgum baráttumálum hennar í höfn í formi laga og reglugerða. Þegar þetta er skrifað eru sömuleiðis mörg mál af þessu tagi í undirbúningi. Verða þau helstu talin hér upp: 1. Réttur til uppsagnarfrests og launa í veikinda- og slysatilfellum Með lögum nr. 19/1979, sem komu í stað laga nr. 16/1958 er auk- inn verulega réttur fólks til uppsagn- arfrests og launa í veikinda- og slysa- tilfellum. Verkafólk, sem unnið hefur sam- fellt í eitt ár hjá aðilum, sem fást við atvinnurekstur innan sömu starfs- greinar, hefur nú eins mánaðar upp- sagnarfrest frá störfum. Verkafólk sem unnið hefur hjá sama atvinnurekanda í þrjú ár sam- fleytt, hefur tveggja mánaða upp- sagnarfrest og verkafólk, sem unnið hefur fimm ár hjá sama atvinnurek- anda samfellt, á nú þriggja mánaða uppsagnarfrest. Samkvæmt gömlu lögunum gat uppsagnarfrestur orðið einn mánuð- ur. Samkvæmt lögum þessum á allt fastráðið starfsfólk, sem ráðið hefur 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.