Réttur


Réttur - 01.01.1981, Blaðsíða 5

Réttur - 01.01.1981, Blaðsíða 5
Sovétstjórninni frá kjarnorkuleyndar- málinu, — sem hún hvort sem er myndi komast að — gegn því að hvorugur aðili framleiddi þetta ógnarvopn.1 Albert Ein- stein, sem sjálfur vann að framleiðslu atomsprengjunnar, kvað nú „djöfulinn” vera kominn á jarðríki með þessu ógnar- vopni. En ráðum spekinga og bestu stjórnmálamanna Bandaríkjanna var ekki hlitt. „Hernaðar- og stóriðju-samsteypan” 2 ofmetnaðist svo af ímyndaðri einokun sinni á morðvopninu mikla, að hún hugði á heimsyfirráð („hinnar amerísku aldar”) og ofsagróða í krafti þess og hindraði allt, sem forðað gat mannkyn- inu frá hættu þeirrar tortímingar, sem við nú stöndum frammi fyrir, vér íslend- ingar, sem flestar aðrar þjóðir heims. í 30 ár hefur nú mannkynið búið við það „jafnvægi óttans”, er af því stafaði að Bandaríkin og Sovétríkin væru jafn- sterk að vígbúnaði og drápstæki þeirra samanlagt nægðu eigi aðeins til að út- rýma hvort öðru, heldur og mannkyni öllu. Nú hefur Reagan og hernaðarklíkan, er hann þjónar, ákveðið að raska þessu jafnvægi og gera Bandaríkin að drotnara heims. En Bandaríkin hafa alltaf hræðst stríð við Sovétríkin með hinum lang- drægu eldflaugum, sem skjóta má heims- álfanna á milli og drepa þorra íbúanna í hvoru stórveldinu. Bandariskir sérfræð- ingar reikna með að um 100 miljónir manna dæu strax í stríðsbyrjun í svona stríði stórveldanna, en í síðasta heims- stríði misstu Bandaríkin aðeins álíka marga menn og ella farast þar í umferð- arslysum, — hlutfallslega færri menn en við íslendingar misstum. Henry Stimson Þessvegna leikur nú „hernaðar- og stór- iðju-klikan” þann — svo notað sé Ein- steins-orðalag — „djöfullega” leik að skipa Nato-þjóðum Evrópu — líkt og rómverskir herrar skipuðu skilminga- þrælum sínum forðum — að vígbúast til „lítillar” kjarnorkustyrjaldar, takmark- aðrar við Evrópu, láta Evrópumenn í vestri og austri drepa hvorir aðra, — en „kaupmenn dauðans” sætu óhultir í Bandarikjunum, græddu og horfðu á hildarleikinn, sendu drápstækin og drotnuðu að leikslokum'yfir gereyddri Evrópu — og öðrum álfum, lítt vígbún- um og ofurseldum drottinvaldi kjarn- orkumorðingjans. Þessa síðustu og svivirðilegustu fyrir- ætlun Bandaríkjastjórnar — að ætla að siga Nato-þjóðum Evrópu sem óðum 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.