Réttur


Réttur - 01.01.1981, Blaðsíða 43

Réttur - 01.01.1981, Blaðsíða 43
þessar aðferðir auka meira að segja stundum á misrétti innan verkalýðshreyf- ingarinnar sjálfrar. Undanfarna áratugi hefur verkalýðs- hreyfingin rekið nokkuð einhliða faglega baráttu. Sótt hefur verið fram til beinna kauphækkana og styrkur hreyfingarinn- ar notaður til að knýja þessa kröfu fram. Verkalýðshreyfingin hefur hins vegar ekki fundið raunhæf ráð til að varðveita kaupmátt þessara krónutöluhækkana. Á þessu tímabili hafa að vísu komið til allmiklar félagslegar lagfæringar. Þessir „félagsmálapakkar” hafa þó oftar en hitt verið þrautalending til að leysa ,,deiluna” á síðustu stundu, þegar allt var komið í óefni. Ekki hefur ríkisvaldið heldur alltaf staðið við þessa ,,pakka”. Og sjaldnast hafa þeir verið neinn þáttur í heildarþróun. Á allar þessar staðreyndir verður verkalýðshreyfingin nú að horfa. Höfuðorsakir þess að verkalýðshreyf- ingin stendur nú á tímamótum er sú að þjóðfélagsgerðin er orðin það flókin að fagleg barátta og pólitísk barátta verður ekki lengur aðskilin. Þarna er verkalýðshreyfingunni mikill vandi á höndum. Skipulag hennar allt og innri uppbygging er miðuð við að berja á andstæðingnum utanfrá. Baráttutæki hennar er verkfallsvopnið og ráðstöfun vinnuaflsins. Þeir sem ráða raunverulega fjármagn- inu og atvinnulífinu hafa fyrir löngu sett undir þennan leka. Þeir hafa meira að segja komið því þannig fyrir að geta sent bakreikning fyrir áunnum kjarabótum til verkafólksins gegnum ríkisvaldið i ýms- um formum. Til þess að breyta starfsaðferðum sínum þarf verkalýðshreyfingin að sýna mikinn kjark og taka mikla áhættu. Það er vandséð að hún eigi þó nokkurra betri kosta völ. Og á ýmsan hátt er verkalýðs- hreyfingin vel í stakk búin að leita á ný mið. Það er ekki einungis breytt þjóðfélag sem glíma verður við, heldur er efna- hagslíf íslendinga nú komið á það stig að á mörgum sviðum nálgast það hengiflug- ið. Ef þjóðin missir nú tökin á efnahags- lífinu, eða ástandið verður þannig að hinir nýju postular markaðshyggjunnar ná pólitískum völdum, verður róðurinn ekki auðveldur fyrir verkalýðshreyfing- una.Verkalýðshreyfingin verður nú að verja það sem unnist hefur. Okkur hætti stundum til að gleyma því sem unnist hefur. Þeir sem annaðhvort muna eða þekkja til sögunnar, vita að hér á íslandi var raunverulega gerð bylting, lífskjarabylt- ing. Þessi bylting var ekki gerð á hefð- bundinn hátt eins og tíðkaðist erlendis. íslendingar fóru sínar eigin leiðir. Þess- vegna heppnaðist þessi bylging betur en annarsstaðar. Engum grundvallarmann- réttindum var til að mynda fórnað á altari hennar. Þegar upp var staðið voru lífskjörin með því allra besta sem þekktist í heimin- 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.