Réttur


Réttur - 01.01.1981, Blaðsíða 25

Réttur - 01.01.1981, Blaðsíða 25
Ricardo Morales: Þegar burgeisarnir missa hárið Þegar dögunin kemur og burgeisarnir missa hárið cetlarðu þá að elska mig einsog núna og verðurþáþetta Ijós í augum þínum einsog í dag? Hafi ég þá fundið mér griðastað œtlarðu þá aðþarfnast mín og vera hjá mér? Við verðum eldri og draumar okkar fleiri ennú en kannski getum við gengið um garðinn talað saman í skugga trésins og ég get sungið þér söng þú getur horft á mig útum gluggann þarsem ég reyti illgresið eða kannski, ef þú vilt, getum við leikið við börnin eða lesið stjörnurnar eða fundið þráð og hrynjandi Ijóðanna eða ferðast á sunnudögum til hvaða einmana plánetu sem er eða gengið hægt í volgum sandi síðdegis við gœtum boðið vinum heim og kvatt þá í dögun eða þvert á móti, full alvöru, lesið og lœrt. Við sœjum þá bœði saman myrkur heimsins breytast í Ijós. Gætum við beðið um meira? Þegarsá tími kemur ætlarðu þá að þarfnast mín og vera hjá mér? Ég bíð eftirsvariþínu. Byssan kallar, ég er önnum kafinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.