Réttur


Réttur - 01.01.1981, Blaðsíða 47

Réttur - 01.01.1981, Blaðsíða 47
svo og lágmarks eftirlaun fyrir starfsfólk í verksmiðjum, á skrifgtofum og á sam- yrkjubúum. Er gert ráð fyrir að hækkun framlaga til barnafólks og eftirlauna- fólks nái til 50 miljóna sovéskra íbúa. Til íbúðabygginga eru áætlaðar 11 mil- jónir á áætlunartímanum og áhersla lögð á vandaðri íbúðir en hingað til. Reiknað er með að 85-90% aukning þjóðartekna á þessu skeiði byggist á 17- 20% aukinni framleiðni. Sérstök áhersla verður lögð á aukningu landbúnaðarins og er reiknað með að árlegt meðaltal kornframleiðslunnar verði 238-243 mil- jónir smálesta. Undirstöðuiðnaðurinn á eðlilega að vaxa mikið: Rafmagnsframleiðslan um 20-24%, sömuleiðis framleiðsla á járni og stáli, svo og efnaiðnaðurinn og véla- iðnaðurinn. Hvað orkuiðnaðinn snertir verður lögð höfuðáhersla á hraða þróun gasiðn- aðarframleiðslunnar, einkum í Vestur- Síberíu. Mun hún aukast um 38-47%, en hinsvegar er gert ráð fyrir að olíufram- leiðslan verði minni en síðastliðin 5 ár. Forsætisráðherrann lagði áherslu á vilja Sovétstjórnarinnar til aukinna við- skipta við auðvaldslöndin og lauk ræðu sinni með því að undirstrika að uppbygg- ing og friður væru óaðskiljanlegar for- sendur og grundvöllur að framkvæmd áætlunarinnar. Því leggði Sovétstjórnin höfuðáherslu á að hindra kalt stríð, varðveita friðinn og tryggja þannig fram- kvæmd stórhuga áætlunar sovétþjóðanna. Það fer ekki hjá því að menn taki eftir hve ólíkur tónninn og framtíðaráætlanir Brcshnev eru í ræðum og tillögum leiðtoga Sovét- þjóðanna eða hinsvegar vígbúnaðaræðið og hótanirnar hjá Ronald Reagan & Co. Flokksþingið stóð frá 23. febrúar til 3. mars.Flokksmenn eru nú yfir 17 miljónir i 400 þúsund grunneiningum (sellum, fé- lögum o.s.frv.) Hafa 1,7 miljónir bæst við síðan á síðasta flokksþingi. Aðalforusta flokksins var að mestu endurkjörin. 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.