Réttur


Réttur - 01.01.1981, Page 57

Réttur - 01.01.1981, Page 57
Á hugsjónin um frið á jörðu og velferð allra mannanna barna að rætast — eða? (Teikning eftir U Ohn Lwin frá Burma) er Roosevelt reit niður skömmu fyrir dauða sinn, í ræðu, sem honum ekki auðnaðist að flytja:2 SKÝRINGAR: 1 Sjá nánar um aðferðirnar, er skift var um eftir dauða Roosevelts í greininni: „Upphaf bandarískr- ar ásælni gagnvart íslandi”, i Rétti 1974, bls. 108-129. 2 Þýðingin er lausleg. Á enskunni hljóða orð Roose- velts svo: „Today we are faced with the pre-eminent fact that, if civilisation is to survive, we must cultivate the science of human relationships — the ability of all peoples, of all kinds, to live together and work together in the same world, at peace ...” ,,Nú horfumst við íaugu við þá örlagaríku staðreynd að ef menningin á að lifa áfram, þá verðum við að leggja rœkt við vísindi mannlegs samlífs — hœfileika allra þjóða, hvers konar sem eru, til að lifa saman og vinna saman ísama heimi, að friði... ” 57

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.