Réttur


Réttur - 01.01.1981, Blaðsíða 19

Réttur - 01.01.1981, Blaðsíða 19
Bckkjarbræður bcra líkkistu Jcffrey Matliis til grafar. Hann var 19. barnið, er myrt var í Atlanta. drepa þriðjung þjóðarinnar, þ.e. yfir miljón manna. Það er þetta verk, sem „verndari mannréttindanna, lýðræðis og íslands sérstaklega”, Ronald Reagan, er nú að byrja á. Tíminn mun leiða í ljós hvort hann þorir að halda áfram slíku illvirki. Það er rétt að minna á það að samtimis hafa í einni bandarískri borg Suðurríkj- anna, Atlanta, á síðustu 19 mánuðum verið framin morð á 20 þeldökkum börn- um, tveim stúlkum og 18 drengjum, sjö til fimmtán ára, án þess morðinginn fyndist. — Skyldi Atlanta ekki hafa verið fyllt af lögreglu og morðinginn löngu fundinn, ef það hefðu verið hvít börn, sem myrt hefðu verið? í San Salvador búa mestmegnis indíán- ar og kynblendingar, a.m.k. hvað al- þýðufólkið snertir. Þar aðstoðar Banda- ríkjastjórn nú við að drepa. Og hún heit- ir verstu harðstjórnum heims hverskonar aðstoð, m.a. Suður-Afríku-stjórn, sem lætur fyrst og fremst myrða þeldökkt fólk,jafnvel börn. SKÝRINGAR: 1 Sjá frásögnina af fundum æðstu manna Bandaríkj- anna um þessar tillögur Stimsons i „ísland í skugga heimsvaldastefnunnar” bls. 230 og Fred J. Cook: The Warfare State, bls. 126-131. 2 Nafngift Eisenhowers forseta á aðalvaldaklíku Bandarí kjanna. 3 Cordell Hull, utanríkisráðherra Bandaríkjanna í tíð Roosevelts, segir í endurminningum sínum, bls. 946: „In the North Atlantic we took a major step in our own protection by sending an occupation force to lceland at the beginning of July ...” (þ.e. ,,á Norð- ur-Atlantshafinu stigum við stórt skref okkur sjálf- um til varnar með því að senda hcrnámslið til íslands í byrjun júli ...” Leturbr. mín) 4 Upphaf I. gr. laga um almannavarnir (29. des. 1962) hljóðar svo: „Hlutverk almannavarna er að skipu- leggja og framkvæma ráðstafanir sem miða að því að koma i veg fyrir, eftir því sem unnt er, að almenn- ingur verði fyrir líkamstjóni eða eigna af völdum hernaðaraðgerða, og veita líkn og aðstoð vegna tjóns, sem orðið hefur, enda falli þau störf ekki undir aðra aðila samkvæmt lögum.” q 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.