Réttur


Réttur - 01.01.1981, Blaðsíða 3

Réttur - 01.01.1981, Blaðsíða 3
Ráðbanar íslendinga? Nýjustu hernaðarfyrirætlanir Bandaríkjastjórnar og ábyrgð íslenskra Natosinna. Líf mannkynsins hangir á bláþræði. Einn stórmennskubrjálaður ofstækismaður — í Hitlers stíl — gæti, ef hann væri t.d. í forsetastól Bandaríkjanna, klipt á þann þráð og valdið aldurtila mannkyns. Jafnvel villa í tölvu-starfi í miðstöðvum hertækninnar gæti valdið sömu ægilegu afdrifunum. Svo mjög er nú maðurinn á valdi véla sinna. Ronald Reagan,að því er heyrist, frekar vitgrannur ofstækismaður, hefur lýst sig sér- stakan verndara allra harðstjóra í Mið- og Suður-Ameríku — í nafni baráttunnar gegn kommúnismanum sem Hitler forðum. Hafa múgmorðingjar á valdastólum þar vestra glaðst mjög við þessi fyrirheit. Er morðstjórnin í San Salvador strax farin að fá vopn, hermenn og dollara frá honum? Síðan þetta er skrifað og sett, en áður en heftið fer í prentun, segir útvarpið 15. mars frá því að Atlantshafsbandalagið hafi ákveðið sprengjugeymslur á Keflavíkurflugvelli auk hinna nýju umdeildu sprengjuheldu skýla. Ennfremur að undirbúið sé að koma upp fleiri radar-stöðvum, en Bandaríkjastjórn mun vera eitthvað feimin við að fara fram á svo mikið í einul — Greinilegt er að Nato-stjórnin í Brussel og hinn bandaríski yfirboðari hennar líta á Island sem nýlendu og herstöð í senn, þar sem þeir bara skuli fyrirskipa og þrœlar þeirra á íslandi síðan hlýða. Eina spurningin sé hve fljótt og hve mikið í einu Kanarnir skuli koma upp um af fyrirœtlunum sínum að gera Island að að- gerri herstöð sinni. Staðfestir fregn útvarpsins það, sem síðar er rœtt í grein þessari um Kefiavíkurflugvöll. Þessi nýi forseti Bandaríkjanna krefst stafanir til árása á Kola-skaga og Mur- nú af þinginu stóraukinna fjárframlaga mansk, þar sem Sovétríkin hafa mikla til vígbúnaðar. Ræðir hann um leið ráð- flotastöð. Heimtar Reagan jafnframt stór- 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.