Réttur


Réttur - 01.01.1981, Síða 3

Réttur - 01.01.1981, Síða 3
Ráðbanar íslendinga? Nýjustu hernaðarfyrirætlanir Bandaríkjastjórnar og ábyrgð íslenskra Natosinna. Líf mannkynsins hangir á bláþræði. Einn stórmennskubrjálaður ofstækismaður — í Hitlers stíl — gæti, ef hann væri t.d. í forsetastól Bandaríkjanna, klipt á þann þráð og valdið aldurtila mannkyns. Jafnvel villa í tölvu-starfi í miðstöðvum hertækninnar gæti valdið sömu ægilegu afdrifunum. Svo mjög er nú maðurinn á valdi véla sinna. Ronald Reagan,að því er heyrist, frekar vitgrannur ofstækismaður, hefur lýst sig sér- stakan verndara allra harðstjóra í Mið- og Suður-Ameríku — í nafni baráttunnar gegn kommúnismanum sem Hitler forðum. Hafa múgmorðingjar á valdastólum þar vestra glaðst mjög við þessi fyrirheit. Er morðstjórnin í San Salvador strax farin að fá vopn, hermenn og dollara frá honum? Síðan þetta er skrifað og sett, en áður en heftið fer í prentun, segir útvarpið 15. mars frá því að Atlantshafsbandalagið hafi ákveðið sprengjugeymslur á Keflavíkurflugvelli auk hinna nýju umdeildu sprengjuheldu skýla. Ennfremur að undirbúið sé að koma upp fleiri radar-stöðvum, en Bandaríkjastjórn mun vera eitthvað feimin við að fara fram á svo mikið í einul — Greinilegt er að Nato-stjórnin í Brussel og hinn bandaríski yfirboðari hennar líta á Island sem nýlendu og herstöð í senn, þar sem þeir bara skuli fyrirskipa og þrœlar þeirra á íslandi síðan hlýða. Eina spurningin sé hve fljótt og hve mikið í einu Kanarnir skuli koma upp um af fyrirœtlunum sínum að gera Island að að- gerri herstöð sinni. Staðfestir fregn útvarpsins það, sem síðar er rœtt í grein þessari um Kefiavíkurflugvöll. Þessi nýi forseti Bandaríkjanna krefst stafanir til árása á Kola-skaga og Mur- nú af þinginu stóraukinna fjárframlaga mansk, þar sem Sovétríkin hafa mikla til vígbúnaðar. Ræðir hann um leið ráð- flotastöð. Heimtar Reagan jafnframt stór- 3

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.