Réttur


Réttur - 01.01.1981, Blaðsíða 10

Réttur - 01.01.1981, Blaðsíða 10
eldflaugar um borð áttu aðgang að höfn- unum. Og 1980 gerðist Noregur aðili að rafeindanjósnakerfi Nato (AWACS). Herstjórn Bandaríkjanna hefur því að- gang að 11 rafeindanjósnastöðvum þar, sem allar eru í nánd sovésku landamær- anna og nú er verið að bæta 8 slíkum stöðvum við. Herstjórn Bandaríkjanna getur flutt kjarnorkuvopn til Danmerkur, — ef „hættuástand” skapast — og hún annast sjálf allt eftirlit með þeim vopnum: Hún getur því, er henni sýnist, látið skjóta eldflaugum á Sovétríkin, án þess að spyrja Dani og knúið þannig fram það stríð sem vitstola vopnakónga Kanans dreymir um. Kaninn hefur æfinguna í að framkalla þau stríð, sem hann vill fá. Hann hóf Víetnamstríðið á þeirri fölsku forsendu að Víetnamar hefðu ráðist á bandarískt skip, — og viðurkenndi svo 7 árum seinna að það hefði verið lygi. Nú eru Kanar að undirbúa smiði „vængjaðra eldflauga” „Cruise Missiles”. Það þarf ekki nema láta bandaríska flug- vél, sem hefur sig upp af dönskum flug- velli, skjóta slíkri eldflaug inn á Sovét- svæði — og stríðið er komið af stað, — og Kaninn hrópar upp um allan heim að Rússar hafi ráðist á Danmörku og „hinn frjálsi heimur” verði að bregðast við af öllum mætti til varnar!! En norsku herstöðvarnar, sem „hern- aðar- og stóriðjuklíkan er nú að tryggja sér liggja auðvitað enn þá betur við. Og með þeim kolvitlausu æsingamönnum, sem nú eru komnir til valda í Bandaríkj- unum, má búast við öllu illu, — þegar þeir bara þora. En höfuðatriðið fyrir þá virðist vera að hlífa Bandaríkjunum sjálf- Rannsóknarnefnd öldungadeildarinnar sannaöi að helmingur ncgrakvenna í Mississippi og Alabama borð- ar mold. um, en láta „bandamönnum” sínum (— réttara væri víst að segja „bandingjum sínum) í Evrópu blæða. Leið hergagnanna til Evrópu, a.m.k. norðurleiðin á nú að vera hvað flugið snertir: Kanada — Keflavík — Þránd- heimur. Þar með verður ísland höfuðáfangi á einni mikilvægustu leið þeirra flutninga- og kjarnorkuflugvéla, sem ætlaðar eru í „litla” kjarnorkustríðið, þar sem Evrópu- búar gagnkvæmt eiga að drepa hvor aðra — eftir ákvörðun bandarísku herstjórn- arinnar. 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.