Réttur


Réttur - 01.01.1981, Síða 25

Réttur - 01.01.1981, Síða 25
Ricardo Morales: Þegar burgeisarnir missa hárið Þegar dögunin kemur og burgeisarnir missa hárið cetlarðu þá að elska mig einsog núna og verðurþáþetta Ijós í augum þínum einsog í dag? Hafi ég þá fundið mér griðastað œtlarðu þá aðþarfnast mín og vera hjá mér? Við verðum eldri og draumar okkar fleiri ennú en kannski getum við gengið um garðinn talað saman í skugga trésins og ég get sungið þér söng þú getur horft á mig útum gluggann þarsem ég reyti illgresið eða kannski, ef þú vilt, getum við leikið við börnin eða lesið stjörnurnar eða fundið þráð og hrynjandi Ijóðanna eða ferðast á sunnudögum til hvaða einmana plánetu sem er eða gengið hægt í volgum sandi síðdegis við gœtum boðið vinum heim og kvatt þá í dögun eða þvert á móti, full alvöru, lesið og lœrt. Við sœjum þá bœði saman myrkur heimsins breytast í Ijós. Gætum við beðið um meira? Þegarsá tími kemur ætlarðu þá að þarfnast mín og vera hjá mér? Ég bíð eftirsvariþínu. Byssan kallar, ég er önnum kafinn.

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.