Réttur


Réttur - 01.10.1982, Blaðsíða 32

Réttur - 01.10.1982, Blaðsíða 32
Verslunarhöll skal hún heita Verslunarhallir hafa risið upp ein af annarri, glæstar og gljáandi, frá Morgun- blaðshúsinu í Aðalstræti og inn allan Laugaveg og sem leið liggur innfyrir Elliðaár og endað í hinu ömurlega Water- gate íslenskra Aðalverktaka. Pessar glæsi- hallir verslunarauðvaldsins eru án til- gangs, leggja lítið sem ekkert til þjóðar- búskaparins, margar hverjar óþarfar eins og Watergatebyggingin og til þess eins að eigendurnir geti grætt á tilvist þeirra. Ekki hefur heldur skort á fyrirgreiðslu bank- anna til þessara framkvæmda. Aftur á móti er í landinu æpandi þörf fyrir íbúðarbyggingar, ekki síst hentugt leiguhúsnæði, dagvistarstofnanir, skóla, heilsugæslustöðvar og sjúkrahús. Lítið fjármagn fæst í nauðsynlegar endurbætur á frystihúsum til að auka framleiðni og arð í grundvallaratvinnuvegi þjóðarinnar að ekki sé talað um fé til almennrar iðnaðaruppbyggingar. Nei, verslunarhöll skal hún heita, hús verslunarinnar, must- eri gróðans í æpandi mótsögn við allt sitt umhverfi. Minnisvaröi um efnahagsóstjórn En það er ekki bara verslunarauðvaldið sem bruðlar með almannafé. Seðlabank- inn þarf að taka sinn toll af gjaldeyrissjóði 224
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.