Réttur


Réttur - 01.10.1982, Side 40

Réttur - 01.10.1982, Side 40
Seinna, þegar mamma var komin heim, kom það í ljós að hún vildi ekki láta hann fara einan til vinnu. Hún krafðist þess að fara með honum til þess að ganga úr skugga um að hann væri búinn að ná sér. — Við getum bara þóst vera að versla, sagði hún. Þegar þau voru komin út á götuna spurði mamma ekki hvort hann hefði tekið lyklana. Hún tók undir handlegg hans og fór. Þau virtust skyndilega minni en áður þegar þau gengu hægt eftir gangstéttinni. Nýja íbúðin var jafnfjarlæg og hún hafði alltaf verið. Sólveig Einarsdóttir þýddi. 232

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.