Réttur


Réttur - 01.01.1975, Qupperneq 35

Réttur - 01.01.1975, Qupperneq 35
STEPHAN G. STEPHANSSON: Gert um varnarlausa verkamenn, skotna niður áleiðis með ávarp til Zarsins i. Það stóð eins og skotspónn með berskjölduð brjóst gegn byssunum spentum, er atlagan hófst. Það brást ekki dyggð fyrir brottflóttans grið, það bcenheyrslulausa, það einstceða lið — þeir kappar frá Hungraðra-hreysi, þcer hetjur frá Réttinda-leysi! Og svo reið af skruggan og skotin sem skóg lýstur elding — svo breyttust þau mögn í hræreyk og helkyrðar þögn — svo lyftist sá lognmökkur ögn, sem líkblæja af líkbörum flotin — svo glórði í þau hundruð sem höfðu þar velst — svo hvinu við óp þess af sársatika kvelst — og andartaks þögnin var þrotin. Þar stóð í hertýgjum lífvörður lands hjá leyfum af fylking hins vopnlausa manns, við likköst og lifandi brotin. Svo blasti við blæðandi fönnin, í unnvörpum ungur og roskinn og ellinnar vanmegn og þroskinn, og fallinn lá bróðir um bróður, og barnið við faðm sinnar móður. — Hún roðnaði rússneska fönnin! Þar bænræknin böðuð í tárum, lá blóðrisa, dáin úr sárum. Það friðartákn, frelsunarlindin sem fólkinu vísaði á réttlætis dyr, stóð flekkað þess blóði — sem fyr — þau krossmark og keisara-myndin. II. Afreks einvalalið, Rússlands útvöldu! Þið hvílist verkalok við, í framtíðarsigrinum sælir! Hvert samvisku-innræti sanngimi trútt, hver sjáandi hugur, hvert mannshjarta prútt, allt einróma máli ykkar mælir — og lofs-tírinn sá sem að lýð-hetjur fá hlotnast ykkur ei á því guðspjalli er trúgjarna tælir. Hann hangir svo langt uppi í aðfara öld, að aldrei mun ná til að bletta þann skjöld sú óvizka er óskilið hælir. Enn getur víst skynleysið skaðað og flengt, og skotið um fjölmenni og einstakling hengt. En sannindi hopa ei að heldur. 35
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.