Réttur


Réttur - 01.01.1975, Page 72

Réttur - 01.01.1975, Page 72
DIE RIESENKINDER Umsatze der IG Farbenindustrie AG und ihrer drei groOen Nachfolger (in Milliarden Mark) Nadi 1945 ordostBi tbe áte EwíletíittmB úu I G farben an D» mwtsn weaWeutsctwn ProtWtttonsstatten wurdan auf drei NatWoigeaeseilsctiatlan Uö*rtra9«n Batfische Anttm- & Soda-Fabnk AG, ludwtgshafea Farbwerke Hoscfut AÖ.Frankfurt, und farbenlabnken Bayer AG, LavarkuMn. BASF I G FARBEN 1926 30 36 40 44 .....d^. .'.R I Ln „Jötunbörnin" heitir þessi mynd í „Spiegal11. Hún sýnir gamla auðhringinn IGF og veltu hans á árunum 1926 til 1944 og svo til samanburðar veltu „jötunbarnanna" árið 1973 i miljörðum marka. FJÖLÞJÓÐAHRINGARNIR NOKKRAR STAÐREYNDIR Það er oft rætt um auðhringa hér í „Rétti" og ekki síst fjölþjóðahringa upp á síðkastið, þetta fyrirbrigði að sami auðhringurinn hafi aðsetur sitt í mörgum löndum, sé engri sér- stakri þjóð bundinn og geti því hagað allri starfsemi sinni án þess að taka tillit til laga- boða einnar þjóðar, geti flutt starfsemi sína tafarlaust til annarar, ef honum þóknast, o. s. frv. Sumir álíta talið um auðhringa áróður einn af hálfu sósíalista, einskonar grýlur til að hræða menn á, en því fer fjarri. Því skulu hér birtar nokkrar tölur úr viðskiptaheim- inum til þess að sýna hve ægilegt vald þess- ara auðhringa er orðið. Það er rétt til að byrja með að minna á að í stríðslokin síðustu ákváðu Bandamenn að leysa upp auðhringana þýsku, sem komið höfðu Hitler til vanda og ábyrgir voru m.a. fyrir múgmorðum nasistanna. Meðal þeirra hringa, er þá var skipt upp í þrjá smærri var efnafræðihringurinn I.G.F. (Interessen- Gemeinschaft-Farbenindustrie), er m.a. lagði til eiturgasið í gasklefa þá, sem notaðir voru í dauðabúðunum í Auswitz og annarsstaðar. Var honum skipt upp í þrjú félög: BASF (Badische Anilin- und Soda-Fabrik A.G.), Farbwerke Höchst A.G. og Farbenfabriken Bayern AS. — Aðal framleiðsla þessara fyrir- 72

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.