Réttur


Réttur - 01.01.1975, Blaðsíða 76

Réttur - 01.01.1975, Blaðsíða 76
„I nafni lýðræðisins“ „Fagnaðarboðskapurinn, sem Bandarikin flytja sjálfum sér og heiminum, er letraður i loforðum sjálfstæðisyfirlýsingarinnar um jöfnuð og frelsi fyrir alla. Án þessa loforðs væru eins og Lin- coln skýrast sá, engin Bandariki til. Sá maður og sú hreyfing, sem ætlaði með einræðisráðstöfunum að verða herra Bandarikjanna, hafa því aðeins möguleika á að láta slíkt heppnast, að þau geri það í nafni lýðræðisins." Hans Morgenthau í „Spiegel", (ritgerð e'nkennd sem „Essay") 27. 1. 1975. Til hægri við .. . . Fundur var sem oftar I ríkis- stjórn Bandaríkjanna sl. vor. Rich- ard Nixon, þáverandi forseti, seg- ir, þegar ,,bréf“ Solshenitsyn til „sovétleiðtoganna" ber á góma: „Solshenitsyn er hægra megin við Barry Goldwater". Henry Kissing- er svarar: „Nei, herra forseti, hann er hægra megin við keisar- ana (,,zar"ana)." Endursagt úr frásögn í „Newsweek" 18. mars 1974. Hungrið í þriðja heiminum — eyðileggingin í auðvaldsheiminum Tvær myndir frá árinu 1974: Annarsvegar gryfja, þar sem kálf- um er kastað í, sem drepn r hafa verið af eigendum sínum, bænd- um í Bandaríkjunum, nánar tiltekið i Wisconsin. Voru bændur að mót- mæla verðlagsstefnu ríkisstjórnar- innar. — Hinsvegar mynd af lítilli stúlku með tóma skál í mögrum höndum, sjaldan fyllt. í 3ja heim- inum I fa 2500 miljónir jarðarbúa, 500 milj. af þeim þjást af hungri. Það deyja um 10 miljónir manna árlega úr hungri eða matarskorti. I ýmsum auðvaldslöndum er matur eyðilagður í stórum stíl, einkum hveiti. Aðe ns i Vestur- Þýskalandi voru á þrem árum yfir 3 miljónir smálesta af hveiti gerð- ar ónothæfar til matar, en hefði dugað upp undir 50 m Ijónum manna heilt ár sem brauð. í nafni frelsisins „Svo virðist sem forsjónin hafi ætlað Bandarikjunum það hlut- verk að níðast á Ameríku í nafni frelsisins." Simon Bolivar, frelsishetja Suður-Ameríku, 1826. w NEISTAR 76
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.