Réttur


Réttur - 01.10.1975, Qupperneq 50

Réttur - 01.10.1975, Qupperneq 50
á árunum 1968—1969, heldur fyrir 1968 —, hafi verið leystur," Þá minnist Dubcek á samskipti flokksins og óflokksbundinna manna þann stutta tima sem jan- úarstefnan hafi verið framkvæmd og bendir á hve menn hafi þá fylkt sér til varnar sósíalismanum I landinu. Um samskipti kommúnistaflokka segir hann m.a.: „Eigi samskipti kommúnistaflokkanna að vera traust og góð, ætti að hafa í heiðri þá grundvallar- reglu að lausn innri vandamála flokksins og lands- ins sé einkaréttur viðkomandi flokks. Ef til vill ætti að skrá þennan rétt á heims- eða Evrópustefnu kommúnistaflokkanna. Ályktunin sem stjórn Sov- étrikjanna samþykkti árið 1965, gæti legið til grund- vallar. I samþandi við grundvallarreglurnar um samskipti kommúnistaflokkanna, ætti ekki að styðja klofn- ingsstefnu í öðrum kommúnistaflokkum. Með því á ég við að aðgerðir einstaklinga eða hóps, sem fyrir sex árum markaði hugmyndir um lausnir á innri vandamálum okkar á svo mjög annan hátt en miðstjórn KT, ríkisstjórnin og þjóðþingið, að þar var krafist vopnaðrar íhlutunar nokkurra ríkja Var- sjárbandalagsins. Hér visa ég til opinberrar til- kynningar útgefinni af fréttastofu Sovétríkjanna 21. ágúst 1968 varðandi ávarp um íhlutun í Tékkósló- vakíu af hálfu hersveita nokkurra ríkja Varsjár- bandalagsins." Um hernaðarbandalög stórveldanna kemst Dub- cek svo oð orði: „Það var augljóst þá, og það er jafnvel enn augljósara nú að tilvist tveggja andstæðra hern- aðarblakka er mikill farartálmi á framfarabraut mannkynsins." í síðasta kafla bréfsins ræðir Dubcek enn nokk- uð ástæðurnar fyrir ritun bréfsins. Hann hafi ritað um hugleiðingar sínar um stjórnmál og skoðanir sínar á þeim. Að lokum bendir hann enn á hver nauðsyn sé á því að vinna bug á hinu persónulega valdakerfi, sem sé ósamrýmanlegt grundvallarregl- um sósialismans, flokksins og mannréttinda.H BRÉF SMRKOVSKY TIL BRESNJEFS Hinn 25. júli 1973 ritaði Josef Smrkovsky, einn nánasti samstarfsmaður Alexanders Dubceks, Leonid Bresnjev, leiðtoga Kommúnistaflokks Sov- Smrkovský étrikjanna, bréf. Fara úr því hér á eftir nokkrir kaflar. Smrkovský taldi sig þá hafa fengið vit- neskju um, eins og víðar hefur komið fram, að ákveðnir aðilar i Sovétrikjunum væru áhyggjufullir vegna ástandsins i Tékkóslóvakíu og óskuðu eftir því að hann léti i Ijós álit sitt, t.d. í bréfi til Bresnjevs. Við lestur þessara bréfkafla er rétt að menn hafi í huga að í þessu bréfi gat Smrkovský ekki komið á framfæri lausnum á nokkrum grundvallar- vandamálum Tékkóslóvakíu. Hann gat það ekki vegna þess hve afar mikið tillit hann varð að taka til aðstæðna og herkænskubragða og Smr- kovský var stjórnmálamaður í fyllstu merkingu þess hugtaks. Heiðraði félagi Bresnjev. Nú eru meira en fimm ár liðin frá því að ég hef haft tækifæri til að ræða við yður persónulega. Ég get ekki látið hjá liða að fylgjast bæði með þróuninni I landi voru og þróuninni í alþjóðamálum, einkanlega frumkvæði lands yðar, flokks yðar, sem 258
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.