Réttur


Réttur - 01.04.1976, Blaðsíða 37

Réttur - 01.04.1976, Blaðsíða 37
Guðrún Gisladóttir Valgerður Gisladóttir anna og með hvílíkum fláttskap var gengið til kosn- inga 1946, þegar frambjóðendur allra flokka lofuðu að standa vörð um frelsi landsins, ef þeir næðu kosningu, en þingmenn stjórnarinnar sviku síðan undir eins og á þing var komið með samþykkt Keflavíkursamningsins. Síðan komu þau svik, sem nú voru i undirbúningi. Hún ræddi NATO-samning- inn grein fyrir grein og benti á hættur þær, sem í honum fólust fyrir frelsi og sjálfstæði landsins og hættuna á þvi, að landið dragist inn i hernaðar- átök stórveldanna við það að ganga í hernaðar- bandalag með öðrum aðilanum. Máli sinu lýkur hún á þessa leið:.............Og ekki má gleyma því, að „facilities' 'þýðir ekki aðeins þægindi, heldur einnig ráðþægni. Og hver efast um ráðþægni hæstvirtrar ríkisstjórnar? Hún veit hvað hún ætlast fyrir og því er hún hrædd, ofsahrædd. Þess vegna hefir hæstvirtur utanríkis- ráðherra um sig lífvörð, og þess vegna er Alþing- ishúsið nú viggirt og fullt af lögreglu og hvítliðum. Það er af þvi að ríkisstjórnin er hrædd, lafhrædd, og þá hræðslu losnar hún aldrei framar við . . . Háttvirtir alþingismenn, látið ekki þau föðurlands- svik viðgangast, fellið þingsályktunartillöguna um þátttöku Islands í Atlantshafsbandalaginu." II BORGARFULLTRÚI 1950—’54 Katrín Thoroddsen var fulltrúi Sósíalistaflokksins I borgarstjórn Reykjavíkur kjörtímabilið 1950—'54. Ræður hennar i borgarstjórn eru hvergi bókaðar 101
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.