Réttur


Réttur - 01.04.1976, Blaðsíða 70

Réttur - 01.04.1976, Blaðsíða 70
GRÆNHÖFÐA-EYJAR Tawfig Zayyad samtök millistéttarfólks (háskólaborgara, smákaupmanna og handiðnaðarmanna t.d.) og samtök háskólastúdenta til samstarfs um barátm til að bæta úr þessu ófremdarástandi. — Arabar eru nú um 13% borgara í Isra- elsríki. Þeim fjölgar örar en Gyðingum og yrðu að öllu óbreyttu orðnir fjórðungur þjóðarinnar um næstu aldamót. Það er því mjög brýnf að breytt verði um stefnu í Isra- elsríki til þess að koma á fullu jafnrétti beggja aðila og tryggja með því tilveru Isra- elsríkis, frið í Austurlöndum nær og ryðja braut vinsamlegri sambúð Israelsríkis og arabaríkja. Þess skal geta að Arabar í Israel búa yfirleitt við betri lífskjör en alþýða ýmissa Arabalanda. Pílagrímar þeir, er komu til Nazareth um síðustu jól, munu ýmsir hafa orðið mjög undrandi, er kommúnistískur borgarstjóri af kynflokki Araba bauð þá velkomna til þess- arar „ættborgar frelsarans" og flutti [>eim um leið boðskapinn um frið á jörð. Grænhöfðaeyjar (Kap-Verde-eyjar) til- heyrðu áður Guinea-Bissau-svæðinu og voru eins og það nýlenda Portúgals. En í Guinea- Bissau leiddi PAIGC, hinn róttæki þjóðfrels- isflokkur, sem Amilcar Cabral stjórnaði uns hann var myrtur, sjálfstæðisbaráttuna til sig- urs og lýðveldið var stofnað þar 22. sept. 1973, en Grænhöfðaeyjar urðu ekki sjálf- stætt ríki fyrr en 5. júlí 1975 með samningi við Portúgal eftir byltinguna þar. PAIGC tók þá forustuna á Grænhöfðaeyjum. Forseti lýðveldisins þar er Aristides Pereira, aðalrit- ari PAIGC, en forsætisráðherrann er Pedro Pires, fertugur baráttumaður þjóðfrelsisins. Eyjarnar eru rúmlega fjögur þúsund fer- kílómetrar, íbúar 280 þúsund, þar af 75% múlattar, 23% afríkumenn, en 2% evrópu- menn. Eyjarnar eru margar, b.öfuðborgin er Praía, eru þar 12000 íbúar. 75% íbúanna eru ólæsir. 90% íbúanna lifa af landbúnaði. Flokksins bíða mikil verkefni við uppbygg- ingu. A þingi eyjanna eru 56 full- trúar og hefur PAIGC eftir kosningarnar 30. júní 1975 þá flestalla, fékk 90% atkvæð- anna í kosningunum. EFNAHAGSLEGA SAMKEPPNIN 1913 var iðnaðarframleiðsla rússneska keisaradæmisins það, sem samsvaraði átmnda hluta iðnaðarframleiðslu Bandaríkjanna. 1950 var iðnaðarframleiðsla Sovétríkjanna 30% miðað við iðnaðarframleiðslu Banda- ríkjanna. Arið 1974 náði þetta hlutfall því að vera tæp 80%. Ef Sovétríkjunum tekst að framkvæma 10. fimmáraáætlun sína til fulls og framleiðsla Bandaríkjanna verður eins og opinberir aðilar giska á, ætti iðnaðar- framleiðsla beggja ríkja að verða svipuð á árinu 1980. 134
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.