Réttur


Réttur - 01.04.1976, Blaðsíða 17

Réttur - 01.04.1976, Blaðsíða 17
bankamaður og aðstoðar-utanríkisráðherra Kennedys, segir að Vietnam-stríðið sé eins og hvert annað slys, þá hafi hermálaráðu- neytið — Pentagon, eins og það er kallað eftir byggingu þess, — farið að stjórna mál- um sjálfstætt án þess að hafa fast land veru- leikans undir fótum. Æfintýrapólitík og einangrunarstefna er eitur í beinum þessara ábyrgu hugsuða og drottnara heimsauðvaldsins. Þeirra takmark er gróði, peningar og völd, — og þegar um þá hluti er að ræða þekkja þeir ekki hleypi- dóma. Keisarinn af lran og kongar olíulanda eru velkomnir í kapítalistaklúbbinn Og ef græða má á viðskiptum við Sovétríkin og Kína — ja, „business er business" — heitir það á þeirra máli. Ráðið hefur líka sinn sér- fræðing í viðskiptum við sósíalistísku löndin: Zbignieiv Brzezinski, pólskur að ætt, próf- essor við Columbia-háskólann. Heimsauðvaldið hefur sinn alþjóðlega hugsandi „stjórnmála-heila", raunsæjan, vægðarlausan, framsýnan. — En hvað um sósíalismann, alþjóðastefnu alþýðunnar? Eiga hleypidómar og heift enn að ráða þar ríkj- um lengi? [Stuðst við grein Wilhelm Bittorfs: „Ein Politburo fur den Kapitalismus?" i „Spiegel" 8. des. 1975]. Síðan þetta var skrifað koma tveir þeirra manna, sem hér eru nefndir, skyndilega við sögu í sambandi við úlfaþyt þann, sem Kiss- inger er að reyna að gera út af því að Komm- únistaflokkur Italíu verði ráðandi stjórnar- flokkur þar í landi. Starfslið „International Herald Tribune" segir frá því 15. apríl sl. að tveir fyrrverandi stjórnarmeðlimir í stjórn demokrata í Banda- ríkjunum hafi lýst yfir því að ríkisstjórn Bandaríkjanna eigi að vera reiðubúin að vinna með slíkri stjórn á Italíu. Allan Dulles og John F. Dulles 1948 („Splegel"). George Ball kvað „Kristilega demokrata- flokkinn" á Italíu vera spilltan flokk, mátt- lausan og gagnslausan. Hinsvegar hafi Kommúnistaflokkur Italíu tryggt alþýðu at- vinnu og íbúðir. Svipaða skoðun lét Zbigniew Brzezinski í ljós. Og Paul Warnke, fyrrver- andi aðstoðarhermálaráðherra, kvað Ford- stjórnina hafa breytt rangt, er hún taldi átök- in í Angola þátt í heimsátökum Sovétríkj- anna og Bandaríkjanna í stað þess að skoða þau sem óhjákvæmileg innanlands átök þar eftir afnám nýlenduþrælkunarinnar. Það er greinilegt að skynsamari menn bandaríska auðvaldsins gerast æ raunsærri eftir ófarir hervalds þeirra í Vietnam. 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.