Réttur


Réttur - 01.04.1976, Blaðsíða 42

Réttur - 01.04.1976, Blaðsíða 42
Þröstur Ölafsson KREPPURNAR TVÆR Hver er „efnahagsvandinn” og hvernig má leysa hann? Hér á eftir verður gerð tilraun til að greina þann mikla efnahagsvanda sem þjóðin á við að etja. Uppistaða greinar- innar er erindi sem ég flutti á fulltrúa- ráðsfundi Alþýðubandalagsins i Reykja- vík, sem haldinn var 21. og 22. febrúar s.l. í því sem hér verður ritað er eitt megin- málefni sem gengur eins og rauður þráður gegnum málflutning minn. Það er vandamál sem hulið er hjúp vanþekkingar, fordóma og vísvitandi blekkinga. Þeir sem um það tala vita sjaldnast eðli þess né afleiðingar, en þó er þetta örlagaríkasta vandamál þjóðarinnar — VERÐBÓLGAN. Verðbólgan hefur eitrað þjóðlífið meira en nokkurt annað þjóðfélagsfyrirbæri á okk- ar tímum — og undanskil ég þar ekki setu- liðið á Miðnesheiði. Hún hefur veitt siðferðis- kennd og sómatilfinningu þjóðarinnar þunga áverka, skekkt alla viðmiðun, raskað eða eytt venjum eða viðhorfum og gert þjóðina framandi í eigin menningarhefð. Óprúttin spákaupmennska er orðinn snar þáttur í dag- legu vafstri íslensks almennings. Verðbólgu- brask kemur ekki aðeins fram við kaup og sölu íbúða og fasteigna heldur ekki síður í viðhorfum og siðamati. Við skulu ekki eyða miklu rúmi í lýsingu á núverandi ástandi, heldur einhenda okkur í verkefnið. I. KREPPA EÐA HAGSVEIFLA? Lærðum sem leikum í völundarhúsi hag- málanna kemur ekki saman um eðli þeirra 106
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.