Réttur


Réttur - 01.04.1976, Blaðsíða 3

Réttur - 01.04.1976, Blaðsíða 3
HEROR GEGN HER — AÐVÖRUN GEGN UPPGJÖF: Keflavíkurgangan mikla 1976 Hún var hugsuð sem minningar- og mótmælaganga eftir 25 ára hersetu. Hún varð voldugasta krafa þjóðarinnar um að þurrka burt hernámssmánina af Islandi. „ísland úr Nato — herinn burt'' — hljóm- aði taktfast í 50 kílómetra göngu þúsund- anna, einingarkrafa jafnt ungra sem full- orðinna. ★ Við lifum eitt mesta vakningarár ís- lenskrar sögu. Konurnar brutu ísinn 24. okt. 1975, vöknuðu sem fjöldi til póli- tiskrar baráttu. Það er sem hafi þær frýj- að karlmönnunum hugar. 1. mai 1976 sker verkalýðurinn úr um að nú verði barátta verklýðssamtakanna að verða hiklaust pólitísk. Og hemámsandstæðingar sanna 15. maí að héðan í frá skuli fjöldahreyf- ing þeirra ekki standa öðrum að baki að viðfeðmi, valdi og krafti. En áður hefur æska skólanna sýnt það með fjölbreytt- um róttækum áhugahópum að uppreisnin 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.