Réttur


Réttur - 01.04.1976, Blaðsíða 18

Réttur - 01.04.1976, Blaðsíða 18
Ólafur Jóhann Sigurðsson: Theodór F riðriksson Minningarorð {Old er nú liðin síðan skáldið Theodór Friðriksson fæddist þann 27. apríl 1876 í Nýjabœ í Flatey á Skjálfanda, en hann and- aðist 8. apríl 1948 í Reykjavík. Almenningi er nú kunnugra en fyr líf þessa alþýðuskálds eftir ágœtan lestur Gils Guðmundssonar á ceviminningum hans „I verum" í útvarpinu. Theodór komst allsnemma í snertingu við hina sósíalistísku verklýðshreyfingu, talaði máli sósíalismans á stjórnmálafundum á Húsavík og var sjálfur í verkamannafélag- inu þar. 7. mars 1927 mætti hann á fundi hjá okkur í ]afnaðarmannafélagi Akureyrar. I „Rétti" 1927 segir m.a. þetta um hann í ritsjá: ,{Theodór Friðriksson er maðtir, sem allt sitt líf hefur lifað við fátækt eins og hún er verst hér á landi. Hann hefur orðið að þola allt það þrældómslíf, sem verkalýður sá lifir, er verður að þeytast landshornanna á milli til að elta tækifærin til að fá að þræla. Hann hefur stundað hákarlaróðra, verið fjöl- margar vertíðir á Siglufirði og Vestmanna- eyjum og á flestum þeim stöðum lands, sem atvinnu er að hafa fyrir aðkomufólk". Þórbergur Þórðarson skrifaði i „Tímarit Máls og menningar" 1942 ýtarlegan ritdóm um „I verum" (bls. 74—90). Theodór var einn af þeim róttæku rithöfundum, sem varð fyrir ofsóknum afturloaldsins undir forustu Jónasar frá Hriflu á árunum eftir 1939. — Theodór hafi lýst því i „I Verum" hve glaðitr hann varð 1936 er hann fékk 1300 kr. styrk- inn á 18. gr. fjárlaganna og hugði sig örugg- an með hann framvegis. Þórbergur hefttr þessi orð um hvað síðar gerðist: ,{Theodór Friðriksson tilheyrði ekki hinum tryggu mútusugum í málaliði formanns Menntamálaráðs. Þessvegna lætur hann tusk- ur sínar í ráðinu lækka styrk þessa snauða rithöfundar um 300 kr. á ári og gera Alþingi Islendinga þannig ómerkt orða sinna". — Theodór lýsir sjálfur þessari meðferð í ,Ofan jarðar og neðan" (bls. 92) og er það síst til sóma vissum menntamönnum þjóðarinnar hvernig þeir létu nota sig þá. Arnór Sigurjónsson, sem á svo mikinn 82
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.