Réttur


Réttur - 01.04.1976, Blaðsíða 53

Réttur - 01.04.1976, Blaðsíða 53
auðlind þessi væri ótæmandi, myndi endur- nýja sjálfa sig jafnóðum. Svarta skýrslan svokallaða sagði okkur staðreyndir málsins: Fiskimiðin væru ofnýtt og minnka þyrfti sóknarþunga í þorskinn um helming, sem þýðir að í stað þess að veiða nær 500 þús. tonnum af Islandsmiðum, mætti ekki veiða meir en 220 en í hæsta lagi 295 þús. tonn. Færð voru rök að því að síðast- liðin tuttugu ár hefði sóknin tvöfaldast, án þess að afli hefði aukist. Við stöndum í miðri auðlindakrepþunni, til bjargar duga aðeins róttækustu ráð. Okkar fyrsta boðorð er því að koma út- lendingum út úr landhelgi okkar hið fyrsta. Urslit landhelgisdeilunnar skipta sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar, því ef okkur tekst ekki að koma bretum út fyrir mörkin og skerð.i afla þeirra verulega, eigum við að- eins tveggja kosta völ: Sá fyrri að halda áfram veiðunum eins og ekkert hefði í skor- ist og þurrausa fiskimiðin. Sá seinni að draga stórlega sarnan eigin veiðar og horfa upp á bretana veiða áfrarn. Þessi auðlindakreppa neyðir okkur til að horfa bemr í kringum okkur. Við eigurn fleiri auðlindir en fiskimiðin, þar á ég eink- um við orkuna. Þar þurfum við sem flokkur að skoða stöðu okkar af meiri íhygli en áður. Flokkur sem vill veita alþýðu pólitíska leið- sögn í brýnustu hagsmunamálum hennar get- ur ekki leyft sér að leika neitt skírlífishlut- verk, predika ný-rússóisma sem pólitískan valkost. Okkar skylda er að finna ramrna og grundvallarreglur sem uppfylla verði. Slíka leiðsögn höfurn við veitt í landhelgis- rnálinu með miklum ágætum. Hið sama ber okkur að gera hvað snertir nýtingu orkunnar. Þessi kreppa er að sjálfsögðu nátengd fjár- festingarkreppunni, því þær mætast í aðal- atvinnuvegi landsmanna — sjávarútveginum. Það er útaf fyrir sig mikið upp í sig tekið, TAFLA VI. Staða þjóðarbúsins út á við (í milj. kr.) 1965 — 1736 1971 — 10877 1966 — 2478 1972 — 12124 1967 — 5587 1973 — 15840 1968 — 10504 1974 — 42392 1969 — 9898 1975 — 78663 1970 — 8788 (Ath. I töflu þessari eru ótalin lán Seðlabankans hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Þau koma fram sem hluti gjaldeyrisstöðunnar. Heildar skuldir þjóðar- innar eru því hærri en hér er frá greint). þegar lagðar eru fram lausnir á djúptækum kreppum í einni blaðagrein. Og þótt slíkar lausnir kunni að þykja hrásoðnar þá harðna þær við snertingu við raunveruleikann. Auð- lindakreppu okkar verðum við að leysa með einhverskonar takmörkun á sókn í fiskstofn- ana. Um það eru nánast allir sammála. Menn deilir á um í hve miklu mæli ber að friða og hvernig eigi að gera það. V. NIÐURSTAÐA Það efnahagskerfi sem lýst hefur verið hér að framan er komið í algjörar ógöngur. Sjálf- heldu þessa verður að sprengja upp. Við getum það ekki með neinum venjulegum hefðbundnum leiðum. Meinið er illkynjað og það smitar út frá sér. Róttækustu að- gerða er því þörf. Þær leiðir sem hér verður bent á eru óraunhæfar, án pólitískra valda. Það nægir elcki endurnýjuð „vinstri stjórn", aðeins verkalýðsvöld geta leyst kreppur þær sem þjóðin stendur frammi fyrir. Og þótt banda- menn séu ekki í augsýn þá verðum við hér sem annarsstaðar að setja fram kröfur okkar, og afla þeim fylgis.Það sem er ómögulegt 117
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.