Réttur


Réttur - 01.04.1976, Blaðsíða 21

Réttur - 01.04.1976, Blaðsíða 21
Svavar Gestsson ÞAÐ ER KRAFIST SÓSlALlSKRA ÚRRÆÐA Á fyrri hluta viðreisnaráranna 1960—1967 var mönnum tamt að tala mikið um „velferðarþjóðfé- lag". Við trúðum sumir þessu orði á þann veginn að við veltum fyrir okkur hvernig ætti að haga stjórnlist flokksins og verkalýðshreyfingarinnar I þessu merka þjóðfélagi. Það er ekki of mikið sagt, að við höfum haft litla trú á því að við næðum eyrum velferðarþjóðfélagsins með gömlu aðferðunum okkar. En svo fór hér sem annars staðar í auðvaldsheiminum að þessi goðsögn hrundi til grunna, hér þó fyrr en annars staðar vegna þess að grundvöllur velferðarþjóðfélagsins var fremur síldartorfa en venjulegur arðránsstuðull auðvaldsþjóðfélagsins. Á hinum fyrri árum við- reisnarstjórnarinnar barst „velferðin" fólkinu í vaxandi vinnuþrældómi því að kaupmætti launanna var haldið niðri. Kvað svo rammt að vinnuþræl- dómi þessara ára að við fluttum tillögur og frum- vörp gegn vinnuþrældómnum, ma. þrælkun þarna, sem stundum ultu út af sofandi í tunnustæðunni eða saltbingnum eftir 10—12 tíma vinnudag. Sildin er duttlungafull skepna, sagði Bjarni Bene- diktsson vísum svip. Síldin þvarr í sjónum og þeim válegu tiðindum svaraði ríkisstjórn Bjarna Bene- diktsonar með því að herða um allan helming róð- urinn fyrir erlendri fjárfestingu hér á landi. Við- reisnarstjórnin hafði þá vantrú á íslenskri forsjá að henni kom aldrei til hugar að efla innlendan at- 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.