Réttur


Réttur - 01.04.1976, Blaðsíða 67

Réttur - 01.04.1976, Blaðsíða 67
ERLEND VÍÐSJÁ Cunhal, leiðtogi kommúnista. PORTÚGAL Fyrstu þingkosningar í Portúgal eftir hálfa öld fasismans skapa allmikla möguleika ef verklýðsflokkarnir kunna að hagnýta þá, þrátt fyrir það að byltingarhreyfingin í Portú- gal hefur orðið fyrir nokkrum áföllum. Sósíaldemókratar fengu 36,9% atkvæða Soares, leiðtogi sósíaldemókrata. og líklega 108 þingmenn. Kommúnistar 15,51% atkvæða og 40 þingmenn. PPD fékk 24,99% atkv. og líklega 73 þingmenn, en hinir afturhaldssömu „miðdemókratar" 16,48% og 41 þingmann. Kommúnistar og sósíaldemókratar hafa því ofurlítinn meirihluta á þingi. Stjórnar- skráin er formlega sósíalistísk, en hætturnar á afturhaldi eru miklar. Hið brýna viðfangsefni verkalýðsins og flokka hans er að ráða endanlega niðurlög- um hinnar fámennu en voldugu auðmanna- 131
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.