Réttur


Réttur - 01.04.1976, Blaðsíða 57

Réttur - 01.04.1976, Blaðsíða 57
Einar Karl Haraldsson: „Alþýðuvöld í frönskum fánalitum” Tuttugasta og annað flokksþing Kommúnistaflokks Frakklands var haldið í íþróttahöll L’Ile-Saint Denis, einni af útborgum Parísar, dagana 4.—8. febrúar á þessu ári. Sjaldan eða aldrei hefur flokksþingi franskra komm- únista verið veitt önnur eins athygli, bæði utan og innan Frakklands. Þingið markaði þáttaskil í sögu flokksins. A því var staðfest sú stefnubreyting sem verið hefur i gerjun innan flokksins allt frá því 1968. Verkefni þings- ins var að svara þessari grundvallarspurningu: „Que veulent les commúnistes pour la France?” (Hvað vilja kommúnistar fyrir Frakkland?). Niðurstaða þingsins var nákværn og skýr útlistun á „leið Frakklands til sósíalismans", eða réttara sagt, á því hvernig franskir kommúnistar telja að koma megi á sósí- alisma þar í landi. Og það slagorð sem mest var notað á þinginu til jsess að varða veginn fram á við hljóðaði svo: „Lýðræðisleiðin til sósíalismans undir franska fánanum." Það endurspeglar þjóðernisstefnu — og stolt franskra kommúnista um leið og það lýsir sannfæringu þeirra um að kommúnistar og sósíalistar geti sameiginlega og í krafti meirihlutafylgis í almennum þingkosningum stigið fyrstu ákveðnu skerfin í átt til sósíalismans. Þau skref muni 121
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.