Réttur


Réttur - 01.04.1976, Blaðsíða 51

Réttur - 01.04.1976, Blaðsíða 51
TAFLA IV. Fisk'skipaflotinn Bátar Togarar Ár Fjöldi Rúml Fjöldi Rúml. 1950 590 24875 48 26932 1955 597 25114 44 28476 1960 731 35773 48 33470 1965 792 51205 38 26708 1970 748 59725 24 16981 1971 789 59011 28 17911 1972 840 60804 32 20340 1973 851 60700 51 29810 1974 843 61029 63 34796 1975 827 61492 67 35534 Vátrygg,- Hvalveiðiskip ALLS upphæð Fjöldi Rúml. Fjöldi Rúml. í m. kr. 638 51807 4 1020 645 54610 5 1407 784 70650 7 2858 837 80771 4 1973 776 78679 7418 4 1973 821 78895 9186 3 1342 875 82486 12203 3 1342 905 91852 19576 4 1953 910 97778 33156 4 1953 898 98979 45805 samdrátt í kostnaði heldur en tekjum. Þegar um er að ræða fastan framleiðsluþátt eins og fiskimiðin, þá er það ákveðinn fjöldi skipa, sem leiða af sér hámarks afrakstur. Séu skipin of fá má auka afrakstur með fjölg- un þeirra. Verði þau of mörg má ná há- marksafrakstri með fækkun þeirra. Hér verða viðbótarko:tnaður og viðbótartekjur að vega salt. Þetta hagfræðilega „lögmál" höfum við einfaldlega ekki virt. Það gildir óháð hag- kerfinu. Enn skýrar yrði þetta skólabók- ardæmi ef við hugsum okkur að tvöfalda togaraflotann á næstu tveimur árum. Það væri eflaust hægt að hola skipunum niður einhversstaðar um landið, ef lánakjör væru nógu hagstæð. En með hverju nýju skipi yrði útkoman afleitari, og afkoma sjómanna verri. Við skulum taka eitt dæmi um þá fjár- festingarstefnu sem ráðið hefur ríkjum hér, dæmi sem er engan veginn algilt en gefur þó til kynna tilhneigingu. Árið 1973 var bolfiskaflinn um 400 þús. tonn. Það ár nam fiskiskipaflotinn 91 þús. rúml. og nam því aflinn 44 tonni fiskjar á hverja rúmlest. Árið 1952 er bolfiskaflinn svipaður eða 405 þús. tonn en fiskiskipaflot- inn aðeins 25 þús. tonn en það jafngildir 16,2 tonni fiskjar á hverja rúmlest. Árið 1952 eru 48 togarar í landinu en liðlega tuttugu árum seinna eða árið 1973 eru þeir 51 og saman- burður þannig ekki út í hött, nema hvað togaraflotinn er núna miklu mun betur bú- inn tæknilega en þá, og hver rúmlest því miklu dýrari. En sjávarútvegurinn er hér ekkert eins- dæmi, þótt „toppfjárfesting" undanfarinna þriggja ára, hafi kallað fram skarpari við- brögð. Stefna Alþingis gagnvart fjárfestingu í landbúnaði, orkuveitum, húsbyggingum, verslunarhúsnæði o. s. frv. hefur verið stefna yfirfjárfestingar á flestum sviðum. Yfirstand- andi umræða um Kröfluvirkjun er haldbesta sönnun þess. Til að fullnægja 20 mw. orku- þörf er eytt 9 miljörðum kr. sem kallar á 15—20% hækkun rafmagnsverðs í landinu. Við þörfnumst meiri framleiðslu og orku, og það er gott að vera framsýnn og spenna bogann hátt, en við megum ekki brjóta hann, þá er verr af stað farið en heima setið. En hér erum við ofmr komin að verð- bólgunni, sem hefur ruglað okkur fjandi mik- ið í ríminu. Hún hefur breytt fyrirtækja- rekstri þannig að eignaukning myndast vegna 115
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.