Réttur - 01.04.1976, Page 67
ERLEND
VÍÐSJÁ
Cunhal, leiðtogi kommúnista.
PORTÚGAL
Fyrstu þingkosningar í Portúgal eftir hálfa
öld fasismans skapa allmikla möguleika ef
verklýðsflokkarnir kunna að hagnýta þá,
þrátt fyrir það að byltingarhreyfingin í Portú-
gal hefur orðið fyrir nokkrum áföllum.
Sósíaldemókratar fengu 36,9% atkvæða
Soares, leiðtogi sósíaldemókrata.
og líklega 108 þingmenn. Kommúnistar
15,51% atkvæða og 40 þingmenn. PPD
fékk 24,99% atkv. og líklega 73 þingmenn,
en hinir afturhaldssömu „miðdemókratar"
16,48% og 41 þingmann.
Kommúnistar og sósíaldemókratar hafa
því ofurlítinn meirihluta á þingi. Stjórnar-
skráin er formlega sósíalistísk, en hætturnar
á afturhaldi eru miklar.
Hið brýna viðfangsefni verkalýðsins og
flokka hans er að ráða endanlega niðurlög-
um hinnar fámennu en voldugu auðmanna-
131