Réttur


Réttur - 01.04.1976, Page 3

Réttur - 01.04.1976, Page 3
HEROR GEGN HER — AÐVÖRUN GEGN UPPGJÖF: Keflavíkurgangan mikla 1976 Hún var hugsuð sem minningar- og mótmælaganga eftir 25 ára hersetu. Hún varð voldugasta krafa þjóðarinnar um að þurrka burt hernámssmánina af Islandi. „ísland úr Nato — herinn burt'' — hljóm- aði taktfast í 50 kílómetra göngu þúsund- anna, einingarkrafa jafnt ungra sem full- orðinna. ★ Við lifum eitt mesta vakningarár ís- lenskrar sögu. Konurnar brutu ísinn 24. okt. 1975, vöknuðu sem fjöldi til póli- tiskrar baráttu. Það er sem hafi þær frýj- að karlmönnunum hugar. 1. mai 1976 sker verkalýðurinn úr um að nú verði barátta verklýðssamtakanna að verða hiklaust pólitísk. Og hemámsandstæðingar sanna 15. maí að héðan í frá skuli fjöldahreyf- ing þeirra ekki standa öðrum að baki að viðfeðmi, valdi og krafti. En áður hefur æska skólanna sýnt það með fjölbreytt- um róttækum áhugahópum að uppreisnin 67

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.