Réttur


Réttur - 01.04.1987, Blaðsíða 38

Réttur - 01.04.1987, Blaðsíða 38
Thomas Piltz og Leif Tell, lög- rcglumennirnir sem tvö óháð vitni 1 segjast hafa séð á undarlegum hlaupum 6 mínútum eftir morðið í um 400 metra fjarlægð frá morð- staðnum. kom til baka og haldið inn í miðborgina á ný. Pá segir vagnstjórinn að Piltz hafi ferðast með vagninum inn í miðbæ fyrr um kvöldið. Piltz er maður sem vekur at- hygli og því hafði vagnstjórinn tekið eftir honum. Eftir þetta hefur Tell ferðast með vögnum sem strætisvagnstjórinn hefur ekið og horft ógnandi á hann. Stræti- svagnstjórinn óttast orðið það mikið um sig að hann heldur sig nú í felum. Daginn eftir morðið var hringt í son Krantz, sem starfar við síðdegisblaðið Expressen. Sá sem hringdi sagðist vera lögreglumaður í Dalarna og sagði að morðingja Palme væri að finna í Norr- malm-lögreglunni í „Baseball“-klíkunni. Bréfritari sem ekki vill láta nafns síns getið segist hafa séð mann tala í labb- röbbu á horni Tunnelgatan og Olofsgatan rétt við morðstaðinn og rétt í því sem morðið var framið. Lýsingin á þessum manni er svipuð lýsingu Krantz á Piltz hvað snertir klæðaburð. 86
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.