Réttur


Réttur - 01.04.1987, Síða 50

Réttur - 01.04.1987, Síða 50
BANDARÍKIN: Land pólitískra morða Þó að morðum sé beitt sem pólitísku vopni víða um heim þá eru Bandaríkin sér á parti meðal háþróaðra iðnríkja hvað þetta snertir. Þar eru pólitísk morð „eðlilegur“ þáttur í stjórnmálalífínu. Saga Bandaríkjanna sem sjálfstæðs ríkis er ekki löng en samt hafa fjórir forsetar þeirra fallið fyrir morðingjahendi og öðrum verið sýnd banatilræði. Forsetamorð Fyrstur í röðinni var Abraham Lincoln en hann féll fyrir byssukúlu stuðnings- manns Suðurríkjanna árið 1865. Næstur var James Garfield. Hann var myrtur árið 1881 af flokksfélaga sínum sem taldi sig hafa verið sniðgenginn í sambandi við einhverja stöðuveitingu. Ekki eru tilefnin alltaf beysin. Tuttugu árum síðar, árið 1901, var röðin komin að heimsvaldasinnanum William McKinley. Það var anarkisti sem skaut hann. Síðastur kemur svo John F. Kennedy 98

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.