Morgunblaðið - 11.03.2006, Síða 60

Morgunblaðið - 11.03.2006, Síða 60
60 LAUGARDAGUR 11. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ Terrano II árg. '00, ek. 88 þús. km. 2,7 dísel, sjálfskiptur, krókur, 32" dekk, reglulegt viðhald, í topp- standi. Frábær ferðabíll. Ásett verð 1.850 þús. Upplýsingar í síma 660 3713. Suzuki Sidek., ek. 65 þús. á vél. Nýskoð. '07. Ekinn 175 þús., að- eins 65 þús. á vél, ný tímareim, nýl. heilsársdekk og toppgr. Verð kr. 375.000. Tek bíl á allt að kr. 100.000 uppí. Upplýsingar í síma 690 7242. Subaru Legacy 2004. Ekinn 40 þús. Vetrar-/sumardekk, krókur, mjög góður bíll. Verð 2,1 millj. Upplýsingar í síma 669 1486. Peugeot 306 Symbio árg. '98, ek. 80 þ. km. Í góðu ástandi, ný tíma- reim, hjólalega, spindilkúla, bremsudiskar, klossar framan. Nýleg heilsárs- og sumardekk. Útvarp og kassettutæki. Verð 290 þús. Sími 898 8276. Nýr Mercedes Benz 213 CDI pallbíll til sölu. ABS, ESP (stöðuleikabúnaður), klima. Ekinn 2 þ.km Kaldasel ehf., Dalvegur 16b, 201 Kópavogur, s. 544 4333 og 820 1070. MMC Pajero árgerð 1998. 2,5 dísel, ekinn 162.000 km, 7 manna, nýsk. '07. Áhv. ca milljón, 22 þús. á mán. Verð 1.290 þús. Ath. skipti. S. 693 5053. Daihatsu Terios árg. '98, ek. 115 þús. km. Til sölu góður bíll á góðu verði, aðeins 250.000 staðgreitt. Smájeppi með millikassa. Nýlega skoðaður á nýjum nagladekkjum. Uppl. í s. 660 3355. Mercedes Benz Sprinter 213 CDI. nýr, 130 hestöfl ESP, ASR, ABS, forhitari með klukku, sam- læsingar hraðastillir, rafmagns- speglar upphitaðir, dráttarbeisli, útihitamælir Kaldasel ehf s. 5444333 og 8201070 Iveco 50 C 13 sk. 11.2001 Ekinn aðeins 45 þ. km. Heildar- þyngd 5,2 tonn. Lyfta. Topp ástand og útlit. Kaldasel ehf., s. 544 4333 og 820 1070. Hyundai Tucson GLS Luxury Crdi, raðnr. 131792. Árg. 2006, ek. 0 km. Silfurgrár, 5 d. 5 g. 2000cc. Dísel, leður, cruise control. AC. Einn með öllu. Verð 2.590 þ. Er til sýnis á Bílasölu Suðurlands, sími 480 8000. Ford 350 Lariate árg. 2005, 35" dekk. Ekinn 24 þús. km. Með húsi. Fallegur bíll. Tilboð. Upplýsingar í síma 897 8680. Árg. '97, ek. 148.000 km. Frábær fjölskyldubíll. Toyota Carina E 2.0. Geislaspilari, dráttarkrókur, Mic- helin sumar- og vetrardekk á felgum. Vel með farinn bíll. Sími 862 9039. Þjónustuauglýsingar 5691100 Þessu hjóli var stolið við Höfðabakka 1, 7. mars Hjólið er Suzuki DR 650 árg. 2005. Fastnúmer BZ-337. Fundarlaun. Sími 690 2563 eða Lögreglan. !ST OLI Ð! !STOLIÐ! VW Bora 1600 árg. 2002, ekinn 49 þ. km, 16" heilsársdekk. Bein- skiptur. 100% viðhald hjá umboði. Fallegur reyklaus bíll í toppstandi. Verð kr. 1.100 þús. Uppl. í síma 820 5289. Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Smáauglýsingar augl@mbl.is FRÉTTIR Bridsfélag Hafnarfjarðar Mánudaginn 6. mars lauk þriggja kvölda hraðsveitakeppni með þátt- töku 11 sveita. Lokastaðan varð: Högni Friðþjófsson 122 Vinir 81 Hrund Einarsdóttir 71 Með sveit Högna spiluðu Guð- brandur Sigurbergsson, Friðþjófur Einarsson, Högni Friðþjófsson og Gunnlaugur Karlsson. Hæstu skor kvöldsins fengu: Högni Friðþjófsson 83 Vinir 32 Halldór & félagar 25 Næsta keppni er síðan tveggja kvölda einmenningur sem hefst mánudaginn 13. mars. Spilað er í Flatahrauni 4 í Hafn- arfirði (Hraunsel) og hefst spila- mennska kl. 19:30. FEBK Gjábakka Það spiluðu 15 pör sl. föstudag og ekki vantaði keppnisskapið í spilar- ana. Fimm pör fengu hæstu skor eða 189 en lokatölur urðu annars þessar: N/S Eysteinn Einarss. – Ragnar Björnss. 189 Rafn Kristjánss. – Oliver Kristóferss. 189 Júlíus Guðmss. – Óskar Karlss. 189 A/V: Björn E. Péturss. – Ragnar Halldórss. 189 Guðjón Kristjánss. – Magnús Oddsson 189 Karl Karlsson – Sigurður Steingrss. 173 Átján pör í Borgarfirðinum Mánudaginn 6. mars spiluðu Borgfirðingar tvímenning með þátt- töku 18 para. Að venju var glatt á hjalla og hart tekist á. Spilað var eft- ir Mitchell-kerfi og sátu þeir hlið við hlið í norður Sveinbjörn Eyjólfsson og Stefán Kalmansson. Sveinbjörn spilaði fyrr á spilin og gerði stöðugar athugasemdir við spilamennsku Stefáns og taldi sig hafa betur. En sá hlær best … því í lokin stóð Stef- án uppi sem sigurvegari en Svein- björn varð að gera sér annað sætið að góðu. Í A-V héldu þeir félagar Sveinn á Vatnshömrum og Magnús í Birkihlíð uppteknum hætti og sigr- uðu örugglega. Úrslit urðu annars sem hér segir: N-S Stefán Kalmansson – Jón H. Einarss. 207 Sveinbjörn Eyjólfss. – Lárus Péturss. 196 Eyjólfur Sigurjónss. – Jóhann Oddss. 173 Ingimundur Jónss. – Karvel Karvelss. 170 A-V Sveinn Hallgrss. – Magnús Magnússon 201 Þórhallur Bjarnas. – Brynjólfur Guðms. 189 Ragna og Guðrún Sigurðardætur 82 Anna Einarsdóttir – Kristján Axelsson 182 Næsta mánudag verður enn spil- aður tvímenningur og eru allir vel- komnir meðan húsrúm leyfir. Gullsmárabrids Bridsdeild FEBK spilaði tví- menning á 11 borðum mánudaginn 6. febr. Miðlungur 220. Efst í NS Karl Gunnarss. – Gunnar Sigurbjörnss. 288 Guðjón Óttósson – Guðm. Guðveigsson 265 Þorsteinn Laufdal – Tómas Sigurðsson 258 Dóra Friðleifsdóttir – Jón Stefánsson 236 AV Guðlaugur Árnason – Leó Guðbrandss. 275 Elís Kristjánsson – Páll Ólason 272 Eysteinn Einarsson – Jón Stefánsson 272 Guðni Þorsteinss. – Óli Gíslason 249 Bridsdeildin spilaði tvímenning á 15 borðum fimmtudaginn 9. marz. Meðalskor 264. Beztum árangri náðu í NS Páll Ólason - Elís Kristánsson 320 Sigtryggur Ellertss - Ari Þórðarson 317 Valdimar Hjartarsson - Bragi Bjarnas 300 Kristín Óskarsd - Gróa Þorgeirsdóttir 297 AV Kristinn Guðmss. - Guðm. Magnússon 345 Ernst Backmann - Bent Jónsson 318 Eysteinn Einarsson - Jón Stefánsson 308 Sigrún Pétursdóttir - Jóna Magnúsd. 297 Spilað alla mánu- og fimmtudaga kl. 12,45 Bridsdeild Hreyfils Sl. mánudagskvöld var spiluð eins kvölds hraðsveitakeppni. Keppnin var afar jöfn og spennandi en þetta varð lokastaðan: Daníel Halldórsson 33 Áki Ingvarsson 28 Björn Stefánsson 27 Í sveit Daníels spiluðu auk hans þau Jóhanna Einarsdóttir, Guðjón Jónsson og Jón Sigtryggsson. Næsta mánudag hefst tvímenn- ingskeppni. Spilað er í Hreyfilshús- inu kl. 19.30. Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Föstudaginn 3. mars var spilað á 11 borðum. Meðalskor var 216. Úrslit urðu þessi í N/S Bjarnar Ingimars. – Friðrik Hermannss. 273 Sverrir Gunnarss. – Einar Markússon 271 Albert Þorsteinss. – Sæmundur Björnss. 246 Jóhann Benediktsson – Pétur Antonsson 237 A/V Stefán Ólafsson – Ólafur Gíslason 254 Jón Gunnarsson – Guðm. Bjarnason 251 Knútur Björnsson – Elín Björnsdóttir 246 Guðm. Árnason – Maddý Guðmundsd. 225 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson AÐALFUNDUR Form Ís- land, samtaka hönnuða, verður haldinn mánudaginn 3. apríl kl. 17 á annarri hæð á veit- ingastaðnum Kaffi Sólon í Bankastæti. Á dagskrá eru venjuleg að- alfundastörf. Þeim félögum Form Ísland, sem vilja fá lög félagsins send, er bent á að senda beiðni þess efnis á netfang félagsins, form.island@itn.is. Aðalfundur Form á Sólon TM á 4,5% í Invik Ranghermt var í blaðinu í gær að Tryggingamiðstöðin ætti 23% hlut í sænska félaginu Invik. Hið rétta er að TM á 4,5% hlut og er beðist velvirðingar á mistök- unum. LEIÐRÉTT Á FÉLAGSFUNDI Samfylkingar- innar í Kópavogi 6. mars sl. var framboðslisti fyrir bæjarstjórnar- kosningarnar 27. maí nk. samþykkt- ur samhljóða. Gestur fundarins var Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Sam- fylkingarinnar. Samfylkingin hefur þegar opnað kosningaskrifstofu í Hamraborg 11, 3. hæð, og er hún opin á venjulegum skrifstofutíma. 1. Guðríður Arnardóttir jarðfræð- ingur 2. Hafsteinn Karlsson bæjarfulltrúi og skólastjóri 3. Jón Júlíusson íþróttafulltrúi 4. Flosi Eiríksson bæjarfulltrúi og húsasmiður 5. Ingibjörg Hinriksdóttir þjón- ustufulltrúi 6. Kristín Pétursdóttir kennari 7. Þór Ásgeirsson náttúrufræð- ingur 8. Ragnhildur Helgadóttir verkefn- isstjóri 9. Björk Óttarsdóttir leik- skólastjóri 10. Jens Sigurðsson verkefnisstjóri 11. Sigrún Jónsdóttir bæjarfulltrúi og verkefnisstjóri 12. Steinunn Hákonardóttir nemi 13. Bjarni Gaukur Þórmundsson íþróttakennari 14. Margrét Rannveig Ólafsdóttir kerfisfræðingur 15. Tjörvi Dýrfjörð Birgisson versl- unarstjóri 16. Þórunn Björnsdóttir tón- menntakennari 17. Rut Kristinsdóttir framhalds- skólakennari 18. Kristján Ingi Gunnarsson mark- aðsráðgjafi 19. Kristján Gíslason prentsmiður 20. Finnbjörn Hermannsson for- maður Samiðnar 21. Rósa Björk Þorbjarnardóttir fyrrv. endurmenntunarstjóri KHÍ 22. Guðmundur Oddsson fyrrver- andi skólastjóri Listi Samfylking- arinnar í Kópavogi ÚT er kominn bæklingurinn Sterk- ari saman, sem fjallar um jafnrétti og sjálfbæra þróun. Umsjón með út- gáfunni var í höndum Landsskrif- stofu Staðardagskrár 21 á Íslandi. Í bæklingnum er bent á mikilvægi þess að konur jafnt sem karlar séu virkir þátttakendur í mótun sam- félagsins og leggi sitt af mörkum við að leysa úr þeim fjölmörgu viðfangs- efnum, sem blasa við bæði heima við og á heimsvísu, ef takast á að beina efnahagsþróun á sjálfbærari brautir en verið hefur undanfarna áratugi. Í upplýsingum frá Landsskrif- stofu Staðardagskrár 21 segir, að markmiðið með útgáfu bæklings af þessu tagi sé að vekja athygli á mik- ilvægi þess að bæði kynin beiti sér þegar kemur að ákvarðanatöku um sameiginlegar auðlindir. Tilefnið er m.a. komandi sveitarstjórnakosning- ar þó efni bæklingsins sé í raun óbundið tíma. Bæklingur um jafnrétti og sjálfbæra þróun ÍSLANDSBANKI í Garðabæ hef- ur undirritað styrktarsamning við Hjálparsveit skáta í Garðabæ. Íslandsbanki verður aðalstyrkt- araðili Hjálparsveitarinnar með það að markmiði að efla og styðja það slysavarna- og björg- unarstarf sem Hjálparsveitin ásamt aðildarfélögum Lands- bjargar heldur úti. Samningur Ís- landsbanka og Hjálparsveitar skáta í Garðabæ er til fjögurra ára. Samstarfssamningurinn var undirritaður á aðalfundi Hjálp- arsveitarinnar sl. laugardag. Hörður Már Harðarson, formaður Hjálparsveitarinnar, og Kolbrún Jónsdóttir útibússtjóri skrifuðu undir samninginn. Á myndinni má sjá Kolbrúnu og Hörð innsigla samninginn. Ljósmynd/Halldór Kolbeins Styrkir Hjálparsveit skáta í Garðabæ

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.