Morgunblaðið - 11.03.2006, Qupperneq 60

Morgunblaðið - 11.03.2006, Qupperneq 60
60 LAUGARDAGUR 11. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ Terrano II árg. '00, ek. 88 þús. km. 2,7 dísel, sjálfskiptur, krókur, 32" dekk, reglulegt viðhald, í topp- standi. Frábær ferðabíll. Ásett verð 1.850 þús. Upplýsingar í síma 660 3713. Suzuki Sidek., ek. 65 þús. á vél. Nýskoð. '07. Ekinn 175 þús., að- eins 65 þús. á vél, ný tímareim, nýl. heilsársdekk og toppgr. Verð kr. 375.000. Tek bíl á allt að kr. 100.000 uppí. Upplýsingar í síma 690 7242. Subaru Legacy 2004. Ekinn 40 þús. Vetrar-/sumardekk, krókur, mjög góður bíll. Verð 2,1 millj. Upplýsingar í síma 669 1486. Peugeot 306 Symbio árg. '98, ek. 80 þ. km. Í góðu ástandi, ný tíma- reim, hjólalega, spindilkúla, bremsudiskar, klossar framan. Nýleg heilsárs- og sumardekk. Útvarp og kassettutæki. Verð 290 þús. Sími 898 8276. Nýr Mercedes Benz 213 CDI pallbíll til sölu. ABS, ESP (stöðuleikabúnaður), klima. Ekinn 2 þ.km Kaldasel ehf., Dalvegur 16b, 201 Kópavogur, s. 544 4333 og 820 1070. MMC Pajero árgerð 1998. 2,5 dísel, ekinn 162.000 km, 7 manna, nýsk. '07. Áhv. ca milljón, 22 þús. á mán. Verð 1.290 þús. Ath. skipti. S. 693 5053. Daihatsu Terios árg. '98, ek. 115 þús. km. Til sölu góður bíll á góðu verði, aðeins 250.000 staðgreitt. Smájeppi með millikassa. Nýlega skoðaður á nýjum nagladekkjum. Uppl. í s. 660 3355. Mercedes Benz Sprinter 213 CDI. nýr, 130 hestöfl ESP, ASR, ABS, forhitari með klukku, sam- læsingar hraðastillir, rafmagns- speglar upphitaðir, dráttarbeisli, útihitamælir Kaldasel ehf s. 5444333 og 8201070 Iveco 50 C 13 sk. 11.2001 Ekinn aðeins 45 þ. km. Heildar- þyngd 5,2 tonn. Lyfta. Topp ástand og útlit. Kaldasel ehf., s. 544 4333 og 820 1070. Hyundai Tucson GLS Luxury Crdi, raðnr. 131792. Árg. 2006, ek. 0 km. Silfurgrár, 5 d. 5 g. 2000cc. Dísel, leður, cruise control. AC. Einn með öllu. Verð 2.590 þ. Er til sýnis á Bílasölu Suðurlands, sími 480 8000. Ford 350 Lariate árg. 2005, 35" dekk. Ekinn 24 þús. km. Með húsi. Fallegur bíll. Tilboð. Upplýsingar í síma 897 8680. Árg. '97, ek. 148.000 km. Frábær fjölskyldubíll. Toyota Carina E 2.0. Geislaspilari, dráttarkrókur, Mic- helin sumar- og vetrardekk á felgum. Vel með farinn bíll. Sími 862 9039. Þjónustuauglýsingar 5691100 Þessu hjóli var stolið við Höfðabakka 1, 7. mars Hjólið er Suzuki DR 650 árg. 2005. Fastnúmer BZ-337. Fundarlaun. Sími 690 2563 eða Lögreglan. !ST OLI Ð! !STOLIÐ! VW Bora 1600 árg. 2002, ekinn 49 þ. km, 16" heilsársdekk. Bein- skiptur. 100% viðhald hjá umboði. Fallegur reyklaus bíll í toppstandi. Verð kr. 1.100 þús. Uppl. í síma 820 5289. Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Smáauglýsingar augl@mbl.is FRÉTTIR Bridsfélag Hafnarfjarðar Mánudaginn 6. mars lauk þriggja kvölda hraðsveitakeppni með þátt- töku 11 sveita. Lokastaðan varð: Högni Friðþjófsson 122 Vinir 81 Hrund Einarsdóttir 71 Með sveit Högna spiluðu Guð- brandur Sigurbergsson, Friðþjófur Einarsson, Högni Friðþjófsson og Gunnlaugur Karlsson. Hæstu skor kvöldsins fengu: Högni Friðþjófsson 83 Vinir 32 Halldór & félagar 25 Næsta keppni er síðan tveggja kvölda einmenningur sem hefst mánudaginn 13. mars. Spilað er í Flatahrauni 4 í Hafn- arfirði (Hraunsel) og hefst spila- mennska kl. 19:30. FEBK Gjábakka Það spiluðu 15 pör sl. föstudag og ekki vantaði keppnisskapið í spilar- ana. Fimm pör fengu hæstu skor eða 189 en lokatölur urðu annars þessar: N/S Eysteinn Einarss. – Ragnar Björnss. 189 Rafn Kristjánss. – Oliver Kristóferss. 189 Júlíus Guðmss. – Óskar Karlss. 189 A/V: Björn E. Péturss. – Ragnar Halldórss. 189 Guðjón Kristjánss. – Magnús Oddsson 189 Karl Karlsson – Sigurður Steingrss. 173 Átján pör í Borgarfirðinum Mánudaginn 6. mars spiluðu Borgfirðingar tvímenning með þátt- töku 18 para. Að venju var glatt á hjalla og hart tekist á. Spilað var eft- ir Mitchell-kerfi og sátu þeir hlið við hlið í norður Sveinbjörn Eyjólfsson og Stefán Kalmansson. Sveinbjörn spilaði fyrr á spilin og gerði stöðugar athugasemdir við spilamennsku Stefáns og taldi sig hafa betur. En sá hlær best … því í lokin stóð Stef- án uppi sem sigurvegari en Svein- björn varð að gera sér annað sætið að góðu. Í A-V héldu þeir félagar Sveinn á Vatnshömrum og Magnús í Birkihlíð uppteknum hætti og sigr- uðu örugglega. Úrslit urðu annars sem hér segir: N-S Stefán Kalmansson – Jón H. Einarss. 207 Sveinbjörn Eyjólfss. – Lárus Péturss. 196 Eyjólfur Sigurjónss. – Jóhann Oddss. 173 Ingimundur Jónss. – Karvel Karvelss. 170 A-V Sveinn Hallgrss. – Magnús Magnússon 201 Þórhallur Bjarnas. – Brynjólfur Guðms. 189 Ragna og Guðrún Sigurðardætur 82 Anna Einarsdóttir – Kristján Axelsson 182 Næsta mánudag verður enn spil- aður tvímenningur og eru allir vel- komnir meðan húsrúm leyfir. Gullsmárabrids Bridsdeild FEBK spilaði tví- menning á 11 borðum mánudaginn 6. febr. Miðlungur 220. Efst í NS Karl Gunnarss. – Gunnar Sigurbjörnss. 288 Guðjón Óttósson – Guðm. Guðveigsson 265 Þorsteinn Laufdal – Tómas Sigurðsson 258 Dóra Friðleifsdóttir – Jón Stefánsson 236 AV Guðlaugur Árnason – Leó Guðbrandss. 275 Elís Kristjánsson – Páll Ólason 272 Eysteinn Einarsson – Jón Stefánsson 272 Guðni Þorsteinss. – Óli Gíslason 249 Bridsdeildin spilaði tvímenning á 15 borðum fimmtudaginn 9. marz. Meðalskor 264. Beztum árangri náðu í NS Páll Ólason - Elís Kristánsson 320 Sigtryggur Ellertss - Ari Þórðarson 317 Valdimar Hjartarsson - Bragi Bjarnas 300 Kristín Óskarsd - Gróa Þorgeirsdóttir 297 AV Kristinn Guðmss. - Guðm. Magnússon 345 Ernst Backmann - Bent Jónsson 318 Eysteinn Einarsson - Jón Stefánsson 308 Sigrún Pétursdóttir - Jóna Magnúsd. 297 Spilað alla mánu- og fimmtudaga kl. 12,45 Bridsdeild Hreyfils Sl. mánudagskvöld var spiluð eins kvölds hraðsveitakeppni. Keppnin var afar jöfn og spennandi en þetta varð lokastaðan: Daníel Halldórsson 33 Áki Ingvarsson 28 Björn Stefánsson 27 Í sveit Daníels spiluðu auk hans þau Jóhanna Einarsdóttir, Guðjón Jónsson og Jón Sigtryggsson. Næsta mánudag hefst tvímenn- ingskeppni. Spilað er í Hreyfilshús- inu kl. 19.30. Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Föstudaginn 3. mars var spilað á 11 borðum. Meðalskor var 216. Úrslit urðu þessi í N/S Bjarnar Ingimars. – Friðrik Hermannss. 273 Sverrir Gunnarss. – Einar Markússon 271 Albert Þorsteinss. – Sæmundur Björnss. 246 Jóhann Benediktsson – Pétur Antonsson 237 A/V Stefán Ólafsson – Ólafur Gíslason 254 Jón Gunnarsson – Guðm. Bjarnason 251 Knútur Björnsson – Elín Björnsdóttir 246 Guðm. Árnason – Maddý Guðmundsd. 225 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson AÐALFUNDUR Form Ís- land, samtaka hönnuða, verður haldinn mánudaginn 3. apríl kl. 17 á annarri hæð á veit- ingastaðnum Kaffi Sólon í Bankastæti. Á dagskrá eru venjuleg að- alfundastörf. Þeim félögum Form Ísland, sem vilja fá lög félagsins send, er bent á að senda beiðni þess efnis á netfang félagsins, form.island@itn.is. Aðalfundur Form á Sólon TM á 4,5% í Invik Ranghermt var í blaðinu í gær að Tryggingamiðstöðin ætti 23% hlut í sænska félaginu Invik. Hið rétta er að TM á 4,5% hlut og er beðist velvirðingar á mistök- unum. LEIÐRÉTT Á FÉLAGSFUNDI Samfylkingar- innar í Kópavogi 6. mars sl. var framboðslisti fyrir bæjarstjórnar- kosningarnar 27. maí nk. samþykkt- ur samhljóða. Gestur fundarins var Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Sam- fylkingarinnar. Samfylkingin hefur þegar opnað kosningaskrifstofu í Hamraborg 11, 3. hæð, og er hún opin á venjulegum skrifstofutíma. 1. Guðríður Arnardóttir jarðfræð- ingur 2. Hafsteinn Karlsson bæjarfulltrúi og skólastjóri 3. Jón Júlíusson íþróttafulltrúi 4. Flosi Eiríksson bæjarfulltrúi og húsasmiður 5. Ingibjörg Hinriksdóttir þjón- ustufulltrúi 6. Kristín Pétursdóttir kennari 7. Þór Ásgeirsson náttúrufræð- ingur 8. Ragnhildur Helgadóttir verkefn- isstjóri 9. Björk Óttarsdóttir leik- skólastjóri 10. Jens Sigurðsson verkefnisstjóri 11. Sigrún Jónsdóttir bæjarfulltrúi og verkefnisstjóri 12. Steinunn Hákonardóttir nemi 13. Bjarni Gaukur Þórmundsson íþróttakennari 14. Margrét Rannveig Ólafsdóttir kerfisfræðingur 15. Tjörvi Dýrfjörð Birgisson versl- unarstjóri 16. Þórunn Björnsdóttir tón- menntakennari 17. Rut Kristinsdóttir framhalds- skólakennari 18. Kristján Ingi Gunnarsson mark- aðsráðgjafi 19. Kristján Gíslason prentsmiður 20. Finnbjörn Hermannsson for- maður Samiðnar 21. Rósa Björk Þorbjarnardóttir fyrrv. endurmenntunarstjóri KHÍ 22. Guðmundur Oddsson fyrrver- andi skólastjóri Listi Samfylking- arinnar í Kópavogi ÚT er kominn bæklingurinn Sterk- ari saman, sem fjallar um jafnrétti og sjálfbæra þróun. Umsjón með út- gáfunni var í höndum Landsskrif- stofu Staðardagskrár 21 á Íslandi. Í bæklingnum er bent á mikilvægi þess að konur jafnt sem karlar séu virkir þátttakendur í mótun sam- félagsins og leggi sitt af mörkum við að leysa úr þeim fjölmörgu viðfangs- efnum, sem blasa við bæði heima við og á heimsvísu, ef takast á að beina efnahagsþróun á sjálfbærari brautir en verið hefur undanfarna áratugi. Í upplýsingum frá Landsskrif- stofu Staðardagskrár 21 segir, að markmiðið með útgáfu bæklings af þessu tagi sé að vekja athygli á mik- ilvægi þess að bæði kynin beiti sér þegar kemur að ákvarðanatöku um sameiginlegar auðlindir. Tilefnið er m.a. komandi sveitarstjórnakosning- ar þó efni bæklingsins sé í raun óbundið tíma. Bæklingur um jafnrétti og sjálfbæra þróun ÍSLANDSBANKI í Garðabæ hef- ur undirritað styrktarsamning við Hjálparsveit skáta í Garðabæ. Íslandsbanki verður aðalstyrkt- araðili Hjálparsveitarinnar með það að markmiði að efla og styðja það slysavarna- og björg- unarstarf sem Hjálparsveitin ásamt aðildarfélögum Lands- bjargar heldur úti. Samningur Ís- landsbanka og Hjálparsveitar skáta í Garðabæ er til fjögurra ára. Samstarfssamningurinn var undirritaður á aðalfundi Hjálp- arsveitarinnar sl. laugardag. Hörður Már Harðarson, formaður Hjálparsveitarinnar, og Kolbrún Jónsdóttir útibússtjóri skrifuðu undir samninginn. Á myndinni má sjá Kolbrúnu og Hörð innsigla samninginn. Ljósmynd/Halldór Kolbeins Styrkir Hjálparsveit skáta í Garðabæ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.