Morgunblaðið - 25.03.2006, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 25.03.2006, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. MARS 2006 53 FRÉTTIR Hvanneyri • 311 Borgarnes • s. 433 5000 • www.lbhi.is Landbúna›arháskóli Íslands Kynntu flér námslei›ir vi› LBHÍ, vi› bjó›um grunn a› framtí›. www.lbhi.is Umhverfisskipulag (landslagsarkitektúr) Búvísindi /gar›yrkja Náttúru- og umhverfisfræ›i Skógfræ›i og landgræ›sla Nám í LBHÍ – grunnur a› framtí› Fyrstu húsin í þorpinu á Hellnum eru nú risin og verða til sýnis og sölu laugardaginn 25. og sunnudaginn 26. mars nk. milli kl. 12 og 16 Vönduð norsk timburhús byggð á staðnum eftir ströngustu stöðlum um heilsárs íveruhús Framúrskarandi handverk, kjörviður og frábær frágangur Nýtt þorp rís á Hellnum Hellisvellir ehf. Uppl. í síma 893 6653 Sími 555 3000 www.iceland.as PERLA Investments s.l. heldur fasteignakynningu á morgun, sunnudaginn 26. mars á Grand Hótel Reykjavík. Kynningin stend- ur frá kl. 13-18 og mun starfsfólk Perlu kynna fasteignir á Spáni og í Brasilíu. Frá Spáni verða kynntar fast- eignir á strandlengjunum Costa Blanca, Costa Calida og Costa Al- meria. Einnig verða kynntar fast- eignir í Brasilíu.Veittar eru upplýs- ingar um menningu, svæðið, staðsetninguna og lánamöguleika. Allir sem kaupa fasteign hjá Perla Investments s.l. á þessu ári eiga þess kost að vinna bíl að ári. Kaupanda að fasteign frá sl. ári verður afhentur Ford KA bíll á kynningunni, segir í fréttatilkynn- ingu. Kynning á fasteignum á Spáni og Brasilíu Jón varaformaður RANGHERMT var á viðskiptasíðu blaðsins í gær að Jón Kristjánsson væri stjórnarformaður Icelandic Group. Hið rétta er að hann er vara- formaður og Gunnlaugur Sævar Gunnlaugsson er sem fyrr stjórnar- formaður. Beðist er velvirðingar á þessu ranghermi. Upphlutur Í MYNDATEXTA í Daglegu lífi í blaðinu í gær var talað um vesti af upphlut. Það er ekki rétt heldur er um að ræða efri hluta af upphlut. Beðist er velvirðingar á mistökunum. LEIÐRÉTTGUNNAR Svavarsson (S), forseti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar, og Magnús Gunnarsson (D) bæjar- fulltrúi hafa sammæltust um að leggja fram sameiginlega ályktun í bæjarstjórn Hafnarfjarðar um að ríkisvaldið þyrfti strax að endur- skoða samgönguáætlun m.t.t. þess að aukið fjármagn komi til fram- kvæmda á höfuðborgarsvæðinu. „Bæjarstjórn Hafnarfjarðar hvetur ríkisvaldið til að endurskoða nú þegar samgönguáætlun með það að markmiði að stofnsamgöngu- kerfi höfuðborgarsvæðisins verði gert markvissara fyrir íbúa lands- ins og fjármagn til verkefna verði aukið til mikilla muna frá því sem nú er,“ segir ályktuninni. Vilja aukið fé til vegamála STJÓRN Ungra vinstri grænna fagnar því að Bandaríkjaher skuli vera að fara burt. Stjórnin krefst þess að stjórnvöld taki forystu sem friðelskandi, herlaus þjóð. „Þó að Ísland sé að losna við stríðstækin er sannleikurinn sá að Bandaríkjaher ætlar sér að nota þessi stríðstól í öðrum löndum til að myrða fólk. Ís- land á að berjast gegn stríðsvélinni en ekki vera huglaust, sérhlífið og sjálfselskt eins og Bandaríkin,“ segir í ályktun. Fagna ákvörðun Bandaríkjanna BLINDRAFÉLAGIÐ og sveitarfé- lagið Álftanes hafa gert með sér samning um ferðaþjónustu blindra á Álftanesi. Samkvæmt honum geta lögblindir Álftnesingar fengið allt að 40 ferðir á mánuði með leigubíl- um milli staða á höfuðborgarsvæð- inu og greitt fyrir sem samsvarar fullu fargjaldi í strætó. Samið um ferða- þjónustu blindra
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.